Tónlist

Hugljúf útgáfa af Leppalúða

Hljómsveitin Ylja hefur gefið út skemmtilega útgáfu af jólalaginu Leppalúði. Um er að ræða mjög jólalega og fallega útgáfu af þessu klassíska lagi.

Tónlist

Scott Weiland látinn

Rokkarinn Scott Weiland, fyrrverandi söngvari Stone Temple Pilots, er látinn. Hann lést í Minnesota þegar hljómsveit hans, The Wildabouts, var á tónleikaferðalagi.

Tónlist

Partívæn ádeila

Reykjavíkurdóttirin Tinna Sverrisdóttir sendir frá sér sitt fyrsta sólólag undir formerkjum hópsins. Textinn við lagið var saminn á Balí.

Tónlist

Kraumslistinn tilkynntur

Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár.

Tónlist

Alda Dís með útgáfutónleika í Hörpu

Á fimmtudaginn mun Alda Dís halda útgáfutónleika í Hörpunni og spila þar með þrettán manna bandi. Alda Dís bar sigur úr býtum í síðustu keppninni af Ísland Got Talent sem var á Stöð 2 í vor.

Tónlist