Viðskipti erlent Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44 Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13 Apple kaupir Beats by Dre Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics. Viðskipti erlent 30.5.2014 10:00 Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00 Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09 Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22 Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59 Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23 Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00 Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08 Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45 Eigendur skemmtiferðaskipa veðja á Kína Búist við þreföldun eftirspurnar í Kína á næstu 3 árum. Viðskipti erlent 23.5.2014 16:45 Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Viðskipti erlent 22.5.2014 11:52 Notendum Ebay skipað að skipta um lykilorð Tölvuþrjótar komust yfir nöfn, heimilsföng, netföng, lykilorð, símanúmer og fæðingardaga allra notenda síðunnar. Viðskipti erlent 21.5.2014 17:05 Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01 Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18 Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59 Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15 280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18 Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54 Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15 Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22 Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01 Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00 BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08 Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46 Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30 Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
Tíu árum á undan Google Ryksuguframleiðandi Dyson birti á dögunum myndir af stafrænum gleraugum fyrirtækisins sem hefðu getað komið á markað árið 2001. Viðskipti erlent 2.6.2014 09:44
Skartgripir og nærbuxur sem eiga að koma í veg fyrir nauðgun "Það, að konur hafi tilefni til að kaupa hluti sem verja þær frá nauðgun, er alvarlegur hlutur. Mér finnst ekki rétt að tískuvæða svoleiðis hluti." Viðskipti erlent 30.5.2014 21:13
Apple kaupir Beats by Dre Tæknirisinn Apple hefur staðfest kaup á raftækja- og tónstreymifyrirtækinu Beats Electronics. Viðskipti erlent 30.5.2014 10:00
Skype þýðir tungumál samstundis Brátt verður auðvelt að skilja hvaða tungumál sem er, segir forstjóri Microsoft. Viðskipti erlent 29.5.2014 09:00
Um 14 milljarða evra skattsvik í Frakklandi Af áætluðum aukalegum 30 milljörðum evra skiluðu aðeins 16 sér í ríkiskassann. Viðskipti erlent 28.5.2014 22:09
Silfursentið selt á 160 milljónir króna Gamlar myntir og seðlar virðast vera það heitasta á markaðnum í dag Viðskipti erlent 28.5.2014 12:22
Nýr sjálfstýrður bíll frá Google Google kynnti í gær nýja sjálfstýrða bíla sem fyrirtækið mun framleiða og setja á markað. Viðskipti erlent 28.5.2014 10:59
Vísindamenn fá aðgang að öllum tístum Ákvörðun forráðamanna samskiptasíðunnar Twitter vekur upp áhugaverðar vísindasiðfræðilegar spurningar. Viðskipti erlent 27.5.2014 15:23
Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Mark Zuckerberg er ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 27.5.2014 12:49
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. Viðskipti erlent 27.5.2014 11:00
Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Óvíst hversu langt aðgerðirnar myndu ganga Viðskipti erlent 26.5.2014 16:08
Ekki spenntir fyrir vindmyllum á hafi "Sannleikurinn er sá að í dag er hvorki markaður né pólitískur vilji til að skapa grundvöll fyrir fjárfesta til að stefna á vindorku í Noregi, hvorki á landi né á hafi,“ segir í leiðara norska blaðsins Teknisk Ukeblad undir fyrirsögninni "Fiasko for norsk havvind“. Viðskipti erlent 26.5.2014 14:45
Eigendur skemmtiferðaskipa veðja á Kína Búist við þreföldun eftirspurnar í Kína á næstu 3 árum. Viðskipti erlent 23.5.2014 16:45
Kínversk bíó böðuð í tóbaksreyk Reykingar hafa mjög vaxið í Kína, ekki síst meðal ungs fólks og kvenfólks. Viðskipti erlent 22.5.2014 11:52
Notendum Ebay skipað að skipta um lykilorð Tölvuþrjótar komust yfir nöfn, heimilsföng, netföng, lykilorð, símanúmer og fæðingardaga allra notenda síðunnar. Viðskipti erlent 21.5.2014 17:05
Auglýsa gosdrykk á tunglinu Otsuka Pharmaceutical, sem framleiðir drykkinn Pocari Sweat, mun skjóta dós af drykknum til tungslins á næsta ári. Viðskipti erlent 20.5.2014 17:01
Reykingarmenn hætta með aðstoð rafretta Vísindamennirnir reiddu sig á gögn um 6000 reykingarmanna og reyndist fimmtungur þeirra geta hætt reykingunum með aðstoð rafrettanna. Viðskipti erlent 20.5.2014 11:18
Facebook mun opinbera kjósendur Facebook býst við því að um 400 milljón manns muni sjá kjósendum bregða fyrir á vefsíðunni í ár. Viðskipti erlent 20.5.2014 09:59
Aldrei lagt jafn mikið í olíuleit í Færeyjum Mesta og dýrasta átak til þessa til að finna olíu við Færeyjar er hafið. Borpallur er kominn í lögsögu eyjanna til að bora tvær holur sem kosta munu allt að fjörutíu milljarða króna. Viðskipti erlent 17.5.2014 20:15
280 milljarða sekt fyrir að aðstoða Bandaríkjamenn að stinga pening í skattaskjól Búist er við að franski bankinn BNP Paribas og svissneski bankinn Credit Suissi viðurkenni lögbrot vegna fjármálamisferlis á næstu drögum. Viðskipti erlent 17.5.2014 15:18
Apple og Google falla frá málsóknum Ætla sér að vinna sameiginlega að einkaleyfis umbótum. Viðskipti erlent 17.5.2014 10:54
Hægt að kaupa hvað birtist um mann á netinu Þú ræður því ekki hvað er sagt um þig á internetinu en með nægum peningum getur þú haft áhrif á hvað birtist um þig á leitarvélum. Viðskipti erlent 16.5.2014 21:15
Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Snjallsímafíkill er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Viðskipti erlent 15.5.2014 15:22
Kínverjar líta til Afríku vegna hækkandi launakostnaðar í Kína Verksmiðjum kínverskra fyrirtækja hefur fjölgað í Afríku, þar sem laun eru lægri en framleiðni einnig. Viðskipti erlent 15.5.2014 12:01
Ætla að skera upp landbúnaðarkerfið Norskir bændur mættu á skítadreifurum við þinghúsið í Osló og úðuðu mjólk yfir götur í víðtækum mótmælum um allan Noreg gegn áformum ríkisstjórnar landsins að skera upp landbúnaðarkerfið, en því svipar mjög til þess íslenska. Viðskipti erlent 14.5.2014 19:00
BlackBerry í landvinninga með ódýran farsíma Kostar ríflega 20 þúsund krónur og horft er til markaðar í SA-Asíu. Viðskipti erlent 14.5.2014 15:08
Nokkur flugfélög hafa safnað upplýsingum um loftslag í háloftunum Flugvélaframleiðandinn Airbus fagnaði því í byrjun vikunnar að þá voru liðin 20 ár frá fyrstu þátttöku vélar félagsins í MOZAIC-verkefninu (e. Measurement of Ozone by Airbus in-service Aircraft) þar sem farþegavélar í áætlunarflugi eru notaðar til þess að mæla meðal annars styrk ósonlagsins. Viðskipti erlent 14.5.2014 07:00
Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. Viðskipti erlent 13.5.2014 15:46
Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Samsung seldu tvöfalt fleiri farsíma en Apple á síðasta ársfjórðungi. Viðskipti erlent 13.5.2014 13:30
Geta krafið Google um að fjarlægja upplýsingar Evrópurdómstóllinn staðfesti rétt fólks til þess að gleymast. Viðskipti erlent 13.5.2014 10:48