Viðskipti erlent Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. Viðskipti erlent 28.11.2013 07:00 Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. Viðskipti erlent 27.11.2013 07:00 Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:33 Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:14 Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. Viðskipti erlent 25.11.2013 08:38 Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.11.2013 11:15 JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. Viðskipti erlent 20.11.2013 08:26 Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 19.11.2013 14:07 Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. Viðskipti erlent 19.11.2013 10:47 Lundúnir fá eigið höfuðlén .london fær samþykki ICANN. Viðskipti erlent 18.11.2013 15:04 Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 18.11.2013 11:28 Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. Viðskipti erlent 18.11.2013 10:37 Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. Viðskipti erlent 17.11.2013 16:59 Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti erlent 15.11.2013 22:00 Niðurhala Football Manager í gríð og erg Tölvuleikjaframleiðandinn Sports Interactive heldur því fram að tölvuleikurinn Football Manager 2013 hafi verið niðurhalað tíu milljón sinnum ólöglega frá því í maí á þessu ári. Viðskipti erlent 14.11.2013 23:09 Vandræðum evrunnar lokið Hagfræðingur frá Danske bank segir skuldavandanum í sunnanverðri Evrópu lokið og ekki sé lengur hætta á hruni evrunnar. Viðskipti erlent 14.11.2013 07:00 Snapchat hafnaði yfirtökutilboði frá Facebook Upphæð tilboðsins var um 3 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði 360 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.11.2013 21:40 Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. Viðskipti erlent 13.11.2013 11:22 Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Hann mun þó vera í meðallagi í sögulegu samhengi. Viðskipti erlent 12.11.2013 14:48 iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Viðskipti erlent 11.11.2013 14:20 Faroe Petroleum og Statoil finna olíulind í Noregshafi Norska olíufélagið Statoil og Faroe Petroleum, sem Færeyingar stofnuðu árið 1997, tilkynntu í morgun um þau hefðu fundið nýja olíulind við vesturströnd Noregs. Stærð hennar er áætluð milli 60 og 100 milljónir olíutunna. Viðskipti erlent 11.11.2013 13:32 Facebook breytir ,Like' takkanum ,Like' takkinn á Facebook sem birtist daglega á yfir 7,5 milljónum vefsíða um allan heim mun taka breytingum á næstunni. Viðskipti erlent 9.11.2013 17:21 Hönnuðu ósýnilegan reiðhjólahjálm Margir hjólreiðamenn kjósa það frekar að hjóla án hjálms, og stefna þannig öryggi sínu í hættu vegna hégóma eða fyrir aukin þægindi. Viðskipti erlent 8.11.2013 16:05 Twitter skaut Google ref fyrir rass Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Viðskipti erlent 8.11.2013 15:53 Lánshæfi Frakka lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af. Viðskipti erlent 8.11.2013 08:05 Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.11.2013 15:53 Stærsta myndbandaleiga Bandaríkjanna lokar Myndbandaleigunni Blockbuster í Bandaríkjunum verður endanlega lokað í janúar. Viðskipti erlent 7.11.2013 09:00 Call of Duty: Ghosts mokseldist á fyrsta degi Seldist fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 6.11.2013 21:57 Bakkavör fær skammir Bakkavör segir verkferla í skoðun í flatbökuverksmiðju í Harrow í Bretlandi þar sem verkalýðsfélag segir vinnulöggjöf Evrópusambandsins brotna. Viðskipti erlent 6.11.2013 07:00 Hagvaxtarspáin færð niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir komið að viðsnúningi í efnahagslífi Evrópu, en að hagvöxtur í evrulöndunum verði hægari en áður hafi verið spáð. Viðskipti erlent 5.11.2013 18:15 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 334 ›
Branson tekur á móti Bitcoin Breski auðkýfingurinn Sir Richard Branson mun taka við stafræna gjaldmiðlinum Bitcoin frá þeim sem ætla að kaupa ferð út í geiminn í gegnum fyrirtæki hans Virgin Galactic. Viðskipti erlent 28.11.2013 07:00
Uppgjör Barnes & Noble veldur vonbrigðum Bandaríska bóksölukeðjan Barnes & Noble skilaði hagnaði á öðrum fjórðungi fjárhagsárs fyrirtækisins, en ekki nægilegum til að gleðja fjárfesta. Viðskipti erlent 27.11.2013 07:00
Xbox One slær öll met Fyrirtækið Microsoft seldi yfir eina milljón eintaka af nýju leikjatölvunni Xbox One á einum sólahring. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:33
Metlækkun á olíuverði eftir samkomulagið við Írana Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið nokkuð eftir samkomulag stórríkjanna sex við Íranstjórn um kjarnorkuáætlun hennar. Viðskipti erlent 25.11.2013 16:14
Samkomulag við Íran veldur lækkun á olíuverði Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað umtalsvert eftir að tilkynnt var um samkomulag við Írana um að þeir hægi á kjarnorkuáætlun sinni gegn því að dregið verði úr refsiaðgerðum gegn landinu. Viðskipti erlent 25.11.2013 08:38
Bill Gates barðist við tárin Stjórnarformaður Microsoft í tilfinningalegu uppnámi þegar hann ræddi forstjóraskipti í fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.11.2013 11:15
JP Morgan borgar risasekt Bandaríski stórbankinn JP Morgan hefur samþykkt að greiða þrettán milljarða bandaríkjadala í sekt, eða rúmlega fimmtánhundruð milljarða íslenskra króna. Það stappar nærri vergri landsframleiðslu Íslands sem er tæplega sautjánhundruð milljarðar. Viðskipti erlent 20.11.2013 08:26
Hluthafar Nokia samþykkja sölu til Microsoft Hluthafar finnska fjarskiptafyrirtækisins Nokia hafa samþykkt að selja farsímadeild fyrirtækisins til Microsoft. Viðskipti erlent 19.11.2013 14:07
Ferrari þénar mest á hvern seldan bíl Bílaframleiðandinn Ferrari fær mest fyrir hvern bíl sem fyrirtækið selur af öllum bílaframleiðendum í heiminum. Viðskipti erlent 19.11.2013 10:47
Hjartnæm auglýsing frá Google vekur athygli Gamlir vinir hittast á ný með aðstoð leitarvélarinnar. Viðskipti erlent 18.11.2013 11:28
Bitcoin hækkar um fjórðung Hinn starfræni gjaldmiðill, Bitcoin, náði methæð í Asíu í morgun þegar hann hækkaði um 24,5% á einum sólarhring. Þá stóð hann í 608 Bandaríkjadölum. Viðskipti erlent 18.11.2013 10:37
Emirates kynnir mestu flugvélakaup sögunnar Emirates-flugfélagið í Dubai tilkynnti í dag um að það hefði samið um kaup á 200 risaþotum, þar af 150 Boeing 777X-þotum og 50 Airbus A380-þotum, sem eru stærstu farþegavélar heims. Viðskipti erlent 17.11.2013 16:59
Eftirlitsbangsi fyrir áhyggjufulla foreldra Bangsi sem getur gefið foreldrum ungbarna nákvæmar upplýsingar um ástand barns sína á hvaða tíma sem er, er væntanlegur á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti erlent 15.11.2013 22:00
Niðurhala Football Manager í gríð og erg Tölvuleikjaframleiðandinn Sports Interactive heldur því fram að tölvuleikurinn Football Manager 2013 hafi verið niðurhalað tíu milljón sinnum ólöglega frá því í maí á þessu ári. Viðskipti erlent 14.11.2013 23:09
Vandræðum evrunnar lokið Hagfræðingur frá Danske bank segir skuldavandanum í sunnanverðri Evrópu lokið og ekki sé lengur hætta á hruni evrunnar. Viðskipti erlent 14.11.2013 07:00
Snapchat hafnaði yfirtökutilboði frá Facebook Upphæð tilboðsins var um 3 milljarðar bandaríkjadala, jafnvirði 360 milljörðum króna. Viðskipti erlent 13.11.2013 21:40
Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær. Viðskipti erlent 13.11.2013 11:22
Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Hann mun þó vera í meðallagi í sögulegu samhengi. Viðskipti erlent 12.11.2013 14:48
iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs. Viðskipti erlent 11.11.2013 14:20
Faroe Petroleum og Statoil finna olíulind í Noregshafi Norska olíufélagið Statoil og Faroe Petroleum, sem Færeyingar stofnuðu árið 1997, tilkynntu í morgun um þau hefðu fundið nýja olíulind við vesturströnd Noregs. Stærð hennar er áætluð milli 60 og 100 milljónir olíutunna. Viðskipti erlent 11.11.2013 13:32
Facebook breytir ,Like' takkanum ,Like' takkinn á Facebook sem birtist daglega á yfir 7,5 milljónum vefsíða um allan heim mun taka breytingum á næstunni. Viðskipti erlent 9.11.2013 17:21
Hönnuðu ósýnilegan reiðhjólahjálm Margir hjólreiðamenn kjósa það frekar að hjóla án hjálms, og stefna þannig öryggi sínu í hættu vegna hégóma eða fyrir aukin þægindi. Viðskipti erlent 8.11.2013 16:05
Twitter skaut Google ref fyrir rass Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum. Viðskipti erlent 8.11.2013 15:53
Lánshæfi Frakka lækkar Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af. Viðskipti erlent 8.11.2013 08:05
Twitter slær í gegn á Wall Street Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári. Viðskipti erlent 7.11.2013 15:53
Stærsta myndbandaleiga Bandaríkjanna lokar Myndbandaleigunni Blockbuster í Bandaríkjunum verður endanlega lokað í janúar. Viðskipti erlent 7.11.2013 09:00
Call of Duty: Ghosts mokseldist á fyrsta degi Seldist fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala. Viðskipti erlent 6.11.2013 21:57
Bakkavör fær skammir Bakkavör segir verkferla í skoðun í flatbökuverksmiðju í Harrow í Bretlandi þar sem verkalýðsfélag segir vinnulöggjöf Evrópusambandsins brotna. Viðskipti erlent 6.11.2013 07:00
Hagvaxtarspáin færð niður Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir komið að viðsnúningi í efnahagslífi Evrópu, en að hagvöxtur í evrulöndunum verði hægari en áður hafi verið spáð. Viðskipti erlent 5.11.2013 18:15