Viðskipti erlent Air Finland gjaldþrota Flugfélagið Air Finland er gjaldþrota. Erlendir fréttamiðlar greina frá því að stutta tilkynningu væri að finna á heimasíðu félagsins sem birtist í gærkvöldi. Félagið var stofnað árið 2002 og var með höfuðstöðvar í Helsinki. Viðskipti erlent 27.6.2012 11:53 Allir notendur Facebook fá nýtt netfang Stærsta samskiptasíða heims, Facebook, hefur lengi boðið notendum sínum netföng. Nú hefur facebook hins vegar úthlutað öllum notendum netfang að þeim forspurðum. Viðskipti erlent 26.6.2012 14:42 Microsoft kaupir Yammer fyrir 150 miljarða króna Microsoft hefur keypt samskiptaforritið Yammer fyrir 1,2 miljarða dala sem nemur 150 miljörðum króna. Samskiptasíðan sem ætluð er sem samskiptamáti í fyrirtækjum er fjögurra ára gömul og hefur yfir 5 miljón notendur. Viðskipti erlent 26.6.2012 11:27 Verð á áli hefur lækkað um 20% frá febrúar í ár Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað töluvert á fyrrihluta ársins eins og raunar margar aðrar hrávörur. Viðskipti erlent 26.6.2012 07:43 Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn 28 spænskra banka Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir 28 spænskra banka. Sumar einkunnir voru lækkaðar um allt að 4 stig. Þar að auki voru allar einkunnir bankanna settar á neikvæðar horfur. Viðskipti erlent 26.6.2012 06:42 Spánn óskar formlega eftir fjárhagsaðstoð Spánverjar óskuðu í dag eftir neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu til að bjarga bankakerfi landsins frá hruni. Viðskipti erlent 25.6.2012 19:11 Fitch setur Kýpur í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Kýpur niður í svokallaðan ruslflokk eða úr BBB- og niður í BB+. Þar að auki er einkunnin með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 25.6.2012 10:26 Samsung á erfitt með að mæta eftirspurn eftir nýjasta snjallsímanum Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III væri 10 miljónum eintaka í júlí. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:47 Spánverjar biðja formlega um neyðaraðstoð frá ESB Spánverjar hafa nú formlega farið fram á neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu til að bjarga bönkum landsins. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:24 Katar vill fjárfesta fyrir 5 milljarða dala í Kína Stjórnvöld í Katar hafa hug á því að fjárfesta í Kína fyrir fimm milljarða dala, eða sem nemur 625 milljörðum króna. Ef þessi áform eiga að ganga eftir þurfa yfirvöld í Katar að falla undir skilyrði sérstakrar áætlunar um erlenda fjárfestingu (China's Qualified Foreign Institutional Investor (QFII) programme) fagfjárfesta. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:01 Stjórnarskrá George Washington seld á uppboði Persónulegt eintak George Washington af bandarísku stjórnarskránni var selt á langt yfir matsverði á uppboði hjá Christie´s um helgina. Viðskipti erlent 25.6.2012 07:19 Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir miklar verðlækkanir á undanförnum dögum og vikum. Viðskipti erlent 25.6.2012 06:51 Hreinn hagnaður Iceland nam 36 milljörðum Malcolm Walker virðist hafa gert mjög góð kaup þegar hann keypti Iceland Foods verslunarkeðjuna af slitastjórn Landsbankans fyrr í ár fyrir rúmlega 1,5 milljarð punda. Viðskipti erlent 25.6.2012 06:39 Stærstu evruríkin samþykkja áætlun um að styðja við hagvöxt Leiðtogar fjögurra stærstu evruríkjanna, Þýskalands, Frakkalands, Ítalíu og Spánar, samþykktu í gær að vinna eftir áætlun til þess að efla og styðja við hagvöxt á evrusvæðinu. Um 130 milljarðar evra, ríflega 21 þúsund milljarðar króna, hafa verið eyrnamerktir í áætlunina, að því er breska ríkisútvarpið BBC greindi frá í morgun. Viðskipti erlent 24.6.2012 10:55 Ásælast námur á Grænlandi Suðurkóreskir fjárfestar hafa sýnt áhuga á að kaupa stóran hlut í Kvanefjeld-námunni á Grænlandi. Þetta kemur fram á vef Berlingske. Viðskipti erlent 23.6.2012 02:30 Monti óttast „árásir“ fjárfesta á Evrópuríki Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, óttast að aðilar á markaði, eins og vogunarsjóðir og fleiri fjárfestar, muni stunda það að gera "árásir“ á hagkerfi einstakra þjóða í Evrópu ef þjóðarleiðtogar í álfunni koma sér ekki saman um trúverðugar og almennar aðgerðir til þess að sporna gegn djúpri kreppu í Evrópu. Viðskipti erlent 22.6.2012 09:12 Haglél eyðilagði stóran hluta af kampavínframleiðslu ársins Útlit er fyrir að skortur verði á kampavíni í ár og fram eftir næsta ári eftir að stór hluti af kampavínsuppskerunni fór forgörðum. Viðskipti erlent 22.6.2012 07:22 Heimsmarkaðsverð á olíu áfram í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu er áfram í frjálsu falli. Tunnan af Brent olíunni er komin undir 90 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í tæplega 79 dollara. Viðskipti erlent 22.6.2012 06:30 Moody's lækkar lánshæfismat 15 banka Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat 15 alþjóðlegra banka. Var þetta gert eftir lokun viðskiptamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Viðskipti erlent 21.6.2012 22:11 Álverð lækkað um 30 prósent á einu ári Álverð samkvæmt opinberum upplýsingum London Metal Exchange (LME) hefur lækkað um ríflega 30 prósent frá því í júlí í fyrra. Staðgreiðsluverð á markaði fór þá í 2.600 dali á tonnið en verðið er nú 1.879 dalir, samkvæmt upplýsingum um síðasta markaðsverð á vefsíðu LME. (sjá hér). Viðskipti erlent 21.6.2012 15:36 Smásala eykst um 1,4 prósent í Bretlandi Smásalan í Bretlandi tók kipp upp á við í maí frá fyrra ári um 1,4 prósent. Þetta voru töluvert jákvæðara fregnir en búist hafði verið við, að því er greint er frá í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 21.6.2012 11:33 Air France segir upp 5.000 starfsmönnum Franska flugfélagið Air France hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum á næstunni en aðgerðirnar verða að fullu komnar til framkvæmda fyrir lok árs 2013, að því er segir á vefsíðu Wall Street Journal. Þetta jafngildir um 10 prósent af heildarstarfsmannafjölda flugfélagsins. Rekstur flugfélaga hefur ekki gengið vel undanfarin misser, og hefur gengi hlutabréfa í flugfélögum lækkað á mörkuðum víðast hvar undanfarið ár. Viðskipti erlent 21.6.2012 10:31 Heimsmarkaðsverð á olíu hríðlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðlækkað síðan í gærkvöldi eða um 3%. Verðið á bandarísku léttolíunni hefur ekki verið læga síðan í október í fyrra. Viðskipti erlent 21.6.2012 08:06 Telja að Spánn þurfi neyðaraðstoð á næstunni Þrátt fyrir að fjármálaráðherra Spánar hafi þvertekið fyrir það í gærkvöldi að Spánn þyrfti á neyðaraðstoð að halda frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu eru flestir sérfræðingar sammála um að slíkt muni gerast á næstunni. Viðskipti erlent 21.6.2012 06:52 Milljónamæringum fjölgar mest í Noregi Noregur er það land á Norðurlöndunum þar sem milljónamæringum, mælt í dollurum, fjölgaði mest á síðasta ári. Viðskipti erlent 20.6.2012 06:42 Leiðtogar G20 vilja lægri vexti á lán til suðurhluta Evrópu Ein af niðurstöðum fundar G20 ríkjanna í Mexíkó sem lauk í gærkvöldi var að ríkjum í suðurhluta Evrópu verði gert kleyft að útvega sér lánsfé á lægri vöxtum en þessum ríkjum bjóðast nú á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 20.6.2012 06:39 Microsoft gerir atlögu að Apple - Surface kynnt til sögunnar Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Viðskipti erlent 19.6.2012 19:45 Fréttaskýring: Nýmarkaðsríkin komast til enn meiri áhrifa Spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir þetta ár gerir ráð fyrir að nýmarkaðsríkin (BRICS), með Indland og Kína í broddi fylkingar, muni standa undir meira en 60 prósent alls hagvaxtar í heiminum. Til BRICS-landanna teljast Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður Afríka. Viðskipti erlent 19.6.2012 15:28 Risaviðskipti hjá lyfjasölurisum Bandaríski smásölurisinn Walgreen tilkynnti í morgun að félagið hygðist kaupa 45 prósent hlut í fyrirtækinu Alliance Boots, sem rekur meira en þrjú þúsund apótek og verslanir í ellefu löndum. Kaupverðið er 4,3 milljarðar punda, eða sem nemur um 860 milljörðum króna. Um er að ræða ein stærstu kaup í smásölugeiranum á alþjóðavísu undanfarið ár. Viðskipti erlent 19.6.2012 14:27 Facebook að þróa nákvæmustu andlitsgreiningar-tækni heims? Facebook ætlar að kaupa sprotafyrirtækið face.com. Fyrirtækið sérhæfir sig í að greina og þekkja andlit á myndum. Þannig geta notendur facebook tagg-að vini sína á myndum með því einu að samþykkja tillögur sem forritið gerir. Viðskipti erlent 19.6.2012 13:54 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 334 ›
Air Finland gjaldþrota Flugfélagið Air Finland er gjaldþrota. Erlendir fréttamiðlar greina frá því að stutta tilkynningu væri að finna á heimasíðu félagsins sem birtist í gærkvöldi. Félagið var stofnað árið 2002 og var með höfuðstöðvar í Helsinki. Viðskipti erlent 27.6.2012 11:53
Allir notendur Facebook fá nýtt netfang Stærsta samskiptasíða heims, Facebook, hefur lengi boðið notendum sínum netföng. Nú hefur facebook hins vegar úthlutað öllum notendum netfang að þeim forspurðum. Viðskipti erlent 26.6.2012 14:42
Microsoft kaupir Yammer fyrir 150 miljarða króna Microsoft hefur keypt samskiptaforritið Yammer fyrir 1,2 miljarða dala sem nemur 150 miljörðum króna. Samskiptasíðan sem ætluð er sem samskiptamáti í fyrirtækjum er fjögurra ára gömul og hefur yfir 5 miljón notendur. Viðskipti erlent 26.6.2012 11:27
Verð á áli hefur lækkað um 20% frá febrúar í ár Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað töluvert á fyrrihluta ársins eins og raunar margar aðrar hrávörur. Viðskipti erlent 26.6.2012 07:43
Moody´s lækkar lánshæfiseinkunn 28 spænskra banka Matsfyrirtækið Moody´s hefur lækkað lánshæfiseinkunnir 28 spænskra banka. Sumar einkunnir voru lækkaðar um allt að 4 stig. Þar að auki voru allar einkunnir bankanna settar á neikvæðar horfur. Viðskipti erlent 26.6.2012 06:42
Spánn óskar formlega eftir fjárhagsaðstoð Spánverjar óskuðu í dag eftir neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu til að bjarga bankakerfi landsins frá hruni. Viðskipti erlent 25.6.2012 19:11
Fitch setur Kýpur í ruslflokk Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur lækkað lánshæfiseinkunn Kýpur niður í svokallaðan ruslflokk eða úr BBB- og niður í BB+. Þar að auki er einkunnin með neikvæðum horfum. Viðskipti erlent 25.6.2012 10:26
Samsung á erfitt með að mæta eftirspurn eftir nýjasta snjallsímanum Talsmaður Samsung raftækja í Suður-Kóreu, stærsta farsímaframleiðanda heims, sagði í dag að áætlað væri að selja nýjasta nýjasta snjallasíma fyrirktækisins Galaxy S III væri 10 miljónum eintaka í júlí. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:47
Spánverjar biðja formlega um neyðaraðstoð frá ESB Spánverjar hafa nú formlega farið fram á neyðaraðstoð frá Evrópusambandinu til að bjarga bönkum landsins. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:24
Katar vill fjárfesta fyrir 5 milljarða dala í Kína Stjórnvöld í Katar hafa hug á því að fjárfesta í Kína fyrir fimm milljarða dala, eða sem nemur 625 milljörðum króna. Ef þessi áform eiga að ganga eftir þurfa yfirvöld í Katar að falla undir skilyrði sérstakrar áætlunar um erlenda fjárfestingu (China's Qualified Foreign Institutional Investor (QFII) programme) fagfjárfesta. Viðskipti erlent 25.6.2012 09:01
Stjórnarskrá George Washington seld á uppboði Persónulegt eintak George Washington af bandarísku stjórnarskránni var selt á langt yfir matsverði á uppboði hjá Christie´s um helgina. Viðskipti erlent 25.6.2012 07:19
Heimsmarkaðsverð á olíu fer hækkandi að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir miklar verðlækkanir á undanförnum dögum og vikum. Viðskipti erlent 25.6.2012 06:51
Hreinn hagnaður Iceland nam 36 milljörðum Malcolm Walker virðist hafa gert mjög góð kaup þegar hann keypti Iceland Foods verslunarkeðjuna af slitastjórn Landsbankans fyrr í ár fyrir rúmlega 1,5 milljarð punda. Viðskipti erlent 25.6.2012 06:39
Stærstu evruríkin samþykkja áætlun um að styðja við hagvöxt Leiðtogar fjögurra stærstu evruríkjanna, Þýskalands, Frakkalands, Ítalíu og Spánar, samþykktu í gær að vinna eftir áætlun til þess að efla og styðja við hagvöxt á evrusvæðinu. Um 130 milljarðar evra, ríflega 21 þúsund milljarðar króna, hafa verið eyrnamerktir í áætlunina, að því er breska ríkisútvarpið BBC greindi frá í morgun. Viðskipti erlent 24.6.2012 10:55
Ásælast námur á Grænlandi Suðurkóreskir fjárfestar hafa sýnt áhuga á að kaupa stóran hlut í Kvanefjeld-námunni á Grænlandi. Þetta kemur fram á vef Berlingske. Viðskipti erlent 23.6.2012 02:30
Monti óttast „árásir“ fjárfesta á Evrópuríki Mario Monti, forsætisráðherra Ítalíu, óttast að aðilar á markaði, eins og vogunarsjóðir og fleiri fjárfestar, muni stunda það að gera "árásir“ á hagkerfi einstakra þjóða í Evrópu ef þjóðarleiðtogar í álfunni koma sér ekki saman um trúverðugar og almennar aðgerðir til þess að sporna gegn djúpri kreppu í Evrópu. Viðskipti erlent 22.6.2012 09:12
Haglél eyðilagði stóran hluta af kampavínframleiðslu ársins Útlit er fyrir að skortur verði á kampavíni í ár og fram eftir næsta ári eftir að stór hluti af kampavínsuppskerunni fór forgörðum. Viðskipti erlent 22.6.2012 07:22
Heimsmarkaðsverð á olíu áfram í frjálsu falli Heimsmarkaðsverð á olíu er áfram í frjálsu falli. Tunnan af Brent olíunni er komin undir 90 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin niður í tæplega 79 dollara. Viðskipti erlent 22.6.2012 06:30
Moody's lækkar lánshæfismat 15 banka Matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfismat 15 alþjóðlegra banka. Var þetta gert eftir lokun viðskiptamarkaða í Bandaríkjunum í dag. Viðskipti erlent 21.6.2012 22:11
Álverð lækkað um 30 prósent á einu ári Álverð samkvæmt opinberum upplýsingum London Metal Exchange (LME) hefur lækkað um ríflega 30 prósent frá því í júlí í fyrra. Staðgreiðsluverð á markaði fór þá í 2.600 dali á tonnið en verðið er nú 1.879 dalir, samkvæmt upplýsingum um síðasta markaðsverð á vefsíðu LME. (sjá hér). Viðskipti erlent 21.6.2012 15:36
Smásala eykst um 1,4 prósent í Bretlandi Smásalan í Bretlandi tók kipp upp á við í maí frá fyrra ári um 1,4 prósent. Þetta voru töluvert jákvæðara fregnir en búist hafði verið við, að því er greint er frá í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Viðskipti erlent 21.6.2012 11:33
Air France segir upp 5.000 starfsmönnum Franska flugfélagið Air France hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum á næstunni en aðgerðirnar verða að fullu komnar til framkvæmda fyrir lok árs 2013, að því er segir á vefsíðu Wall Street Journal. Þetta jafngildir um 10 prósent af heildarstarfsmannafjölda flugfélagsins. Rekstur flugfélaga hefur ekki gengið vel undanfarin misser, og hefur gengi hlutabréfa í flugfélögum lækkað á mörkuðum víðast hvar undanfarið ár. Viðskipti erlent 21.6.2012 10:31
Heimsmarkaðsverð á olíu hríðlækkar Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðlækkað síðan í gærkvöldi eða um 3%. Verðið á bandarísku léttolíunni hefur ekki verið læga síðan í október í fyrra. Viðskipti erlent 21.6.2012 08:06
Telja að Spánn þurfi neyðaraðstoð á næstunni Þrátt fyrir að fjármálaráðherra Spánar hafi þvertekið fyrir það í gærkvöldi að Spánn þyrfti á neyðaraðstoð að halda frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu eru flestir sérfræðingar sammála um að slíkt muni gerast á næstunni. Viðskipti erlent 21.6.2012 06:52
Milljónamæringum fjölgar mest í Noregi Noregur er það land á Norðurlöndunum þar sem milljónamæringum, mælt í dollurum, fjölgaði mest á síðasta ári. Viðskipti erlent 20.6.2012 06:42
Leiðtogar G20 vilja lægri vexti á lán til suðurhluta Evrópu Ein af niðurstöðum fundar G20 ríkjanna í Mexíkó sem lauk í gærkvöldi var að ríkjum í suðurhluta Evrópu verði gert kleyft að útvega sér lánsfé á lægri vöxtum en þessum ríkjum bjóðast nú á fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 20.6.2012 06:39
Microsoft gerir atlögu að Apple - Surface kynnt til sögunnar Tæknirisinn Microsoft ryður sér nú til rúms á spjaldtölvumarkaðinum en Steve Ballmer, stjórnarformaður fyrirtækisins, opinberaði hina nýstárlegu Surface spjaldtölvu um helgina. Viðskipti erlent 19.6.2012 19:45
Fréttaskýring: Nýmarkaðsríkin komast til enn meiri áhrifa Spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fyrir þetta ár gerir ráð fyrir að nýmarkaðsríkin (BRICS), með Indland og Kína í broddi fylkingar, muni standa undir meira en 60 prósent alls hagvaxtar í heiminum. Til BRICS-landanna teljast Brasilía, Rússland, Indland, Kína og Suður Afríka. Viðskipti erlent 19.6.2012 15:28
Risaviðskipti hjá lyfjasölurisum Bandaríski smásölurisinn Walgreen tilkynnti í morgun að félagið hygðist kaupa 45 prósent hlut í fyrirtækinu Alliance Boots, sem rekur meira en þrjú þúsund apótek og verslanir í ellefu löndum. Kaupverðið er 4,3 milljarðar punda, eða sem nemur um 860 milljörðum króna. Um er að ræða ein stærstu kaup í smásölugeiranum á alþjóðavísu undanfarið ár. Viðskipti erlent 19.6.2012 14:27
Facebook að þróa nákvæmustu andlitsgreiningar-tækni heims? Facebook ætlar að kaupa sprotafyrirtækið face.com. Fyrirtækið sérhæfir sig í að greina og þekkja andlit á myndum. Þannig geta notendur facebook tagg-að vini sína á myndum með því einu að samþykkja tillögur sem forritið gerir. Viðskipti erlent 19.6.2012 13:54