Viðskipti erlent Aftur frétt um að hlutur Landsbankans í House of Fraser sé til sölu Slitastjórn Landsbankans er að íhuga að selja hlut sinn í verslunarkeðjunni House of Fraser. Þetta hefur blaðið Daily Mail eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 12.3.2012 09:41 Malcolm Walker er áfram minnihlutaeigandi í Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar og aðrir stjórendur Iceland verða áfram minnihlutaeigendur í keðjunni eftir að Iceland var seld þeim í lok síðustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:54 Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:45 Coca Cola og Pepsi breyta uppskriftum sínum Gosdrykkjaframleiðendurnir Coca Cola og Pepsi í Bandaríkjunum hafa ákveðið að breyta lítillega uppskriftum sínum að kóladrykkjum til að koma í veg fyrir að þurfa að merkja þá með krabbameinsviðvörun í Kaliforníu. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:27 Yfir 90% af kröfuhöfum Grikklands samþykkja afskriftir Yfir 90% af kröfuhöfum Grikklands úr einkageiranum hafa fallist á að afskrifa grísk ríkisskuldabréf sín um ríflega helming af nafnverði þeirra. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:03 Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 21:00 Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06 Fjórða hver verslun í Danmörku á barmi gjaldþrots Tæplega 4.000 verslanir hafa orðið gjaldþrota í Danmörku frá hruninu haustið 2008. Þetta kemur fram í nýrri samantekt matsfyrirtækisins Experian. Viðskipti erlent 8.3.2012 09:52 Carlos Slim er áfram auðugasti maður heimsins Mexíkanski auðjöfurinn Carlos Slim er efstur á lista Forbes tímaritsins í ár yfir auðugustu menn heimsins. Þetta er þriðja árið í röð sem Slim er á toppi þessa lista. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:29 Smíðuðu dýrasta armbandsúr í heimi Svissneska úrafyrirtækið Hublot hefur smíðað dýrasta armbandsúr í heiminum. Úrið er metið á 5 milljónir dollara, eða yfir 600 milljónir króna, en það er smíðað úr hvítagulli og skreytt með tæplega 1.300 litlum demöntum. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:08 Lokadagur fyrir eigendur grískra skuldabréfa runninn upp Í dag er lokadagurinn fyrir eigendur grískra ríkisskuldabréfa að semja um 50% afskriftir á nafnverði bréfanna við grísk stjórnvöld. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:00 Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32 Um 37% Dana sinnir einkaerindum í vinnutímanum Ný könnun sýnir að yfir þriðjungur Dana sinnir ýmsum einkaerindum sínum í vinnutímanum. Viðskipti erlent 7.3.2012 10:23 Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í þessari viku eða um 2%. Þannig er Brent olían komin niður í 122,5 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían er komin niður í rúma 105 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:32 Turkcell í slag við Björgólf Thor um kaupin á Vivacom Turkcell stærsta farsímafyrirtæki Tyrklands mun gera tilboð í Vivacom stærsta símafyrirtæki Búlgaríu og keppir því við Björgólf Thor Björgólfsson um kaupin á Vivacom. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:16 Þriggja ára gamall kjúklingabiti seldur á milljón á eBay Þriggja ára gamall McNugget kjúklingabiti hefur verið seldur á uppboði á eBay fyrir rúmlega 8.000 dollara eða um eina milljón króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:05 Gjaldþrotameðferð Lehman Brothers er lokið Gjaldþrotameðferð bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers er lokið. Reiknað er með að fyrstu greiðslur úr þrotabúinu verði í næsta mánuði og að um 65 milljarðar dollara, eða yfir 8.000 milljarðar króna, verði þá greiddir til kröfuhafa. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:03 Stanford dæmdur sekur um 900 milljarða fjársvik Dómstóll í Houston í Texas hefur dæmt bandaríska auðkýfinginn Allen Stanford sekann um fjársvik upp á 7 milljarða dollara eða tæplega 900 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:57 Grísk stjórnvöld hóta skuldabréfaeigendum Grísk stjórnvöld hafa hótað því að gjaldfella skuldabréf þeirra skuldabréfaeigenda sem ekki taka þátt í afskriftum á skuldum Grikklands. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:50 Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 6.3.2012 09:39 FIH bankinn í Danmörku er aftur til sölu Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA eru nú að undirbúa söluna á FIH bankanum. Sjóðirnir keyptu FIH af Seðlabankanum um haustið 2010 og telja nú að þeir hafi keypt köttinn í sekknum að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:56 Walker kominn með nægilegt fé til að kaupa Iceland Reiknað er með að Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland Foods nái að safna saman nægilegu fé til að kaupa keðjuna í þessari viku. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:54 Contraband rauf 10 milljarða múrinn um helgina Tekjurnar af kvikmynd Baltasar Kormáks, Contraband, fóru nokkuð yfir 10 milljarða króna um helgina. Myndin hefur þar með borgað sig tvöfalt til baka. Viðskipti erlent 5.3.2012 06:38 Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45 Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00 ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51 Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03 Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19 Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04 Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Aftur frétt um að hlutur Landsbankans í House of Fraser sé til sölu Slitastjórn Landsbankans er að íhuga að selja hlut sinn í verslunarkeðjunni House of Fraser. Þetta hefur blaðið Daily Mail eftir ónafngreindum heimildum. Viðskipti erlent 12.3.2012 09:41
Malcolm Walker er áfram minnihlutaeigandi í Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar og aðrir stjórendur Iceland verða áfram minnihlutaeigendur í keðjunni eftir að Iceland var seld þeim í lok síðustu viku. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:54
Ostastríð er í uppsiglingu milli Dana og Norðmanna Ostastríð er í uppsiglingu milli Noregs og Danmerkur, þar sem norskir kúabændur hafa krafist þess að settur verði 260% tollur á alla innflutta gula osta til landsins. Viðskipti erlent 12.3.2012 06:45
Coca Cola og Pepsi breyta uppskriftum sínum Gosdrykkjaframleiðendurnir Coca Cola og Pepsi í Bandaríkjunum hafa ákveðið að breyta lítillega uppskriftum sínum að kóladrykkjum til að koma í veg fyrir að þurfa að merkja þá með krabbameinsviðvörun í Kaliforníu. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:27
Yfir 90% af kröfuhöfum Grikklands samþykkja afskriftir Yfir 90% af kröfuhöfum Grikklands úr einkageiranum hafa fallist á að afskrifa grísk ríkisskuldabréf sín um ríflega helming af nafnverði þeirra. Viðskipti erlent 9.3.2012 07:03
Nýr iPad fær góðar viðtökur Sérfræðingar hafa nú fengið sólarhring til að kynna sér nýju iPad spjaldtölvuna frá Apple. Flestir eru sammála um að Apple hafi unnið mikið þrekvirki með hönnun spjaldtölvunnar. Viðskipti erlent 8.3.2012 21:00
Apple verður að slá sölumet til að mæta kröfum markaðarins Tæknirisinn Apple kynnti nýjustu spjaldtölvu sína í gær. Sérfræðingar segja að fyrirtækið verði að selja gríðarlegt magn af spjaldtölvunni til að halda síhækkandi markaðsvirði sínu áfram. Viðskipti erlent 8.3.2012 12:06
Fjórða hver verslun í Danmörku á barmi gjaldþrots Tæplega 4.000 verslanir hafa orðið gjaldþrota í Danmörku frá hruninu haustið 2008. Þetta kemur fram í nýrri samantekt matsfyrirtækisins Experian. Viðskipti erlent 8.3.2012 09:52
Carlos Slim er áfram auðugasti maður heimsins Mexíkanski auðjöfurinn Carlos Slim er efstur á lista Forbes tímaritsins í ár yfir auðugustu menn heimsins. Þetta er þriðja árið í röð sem Slim er á toppi þessa lista. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:29
Smíðuðu dýrasta armbandsúr í heimi Svissneska úrafyrirtækið Hublot hefur smíðað dýrasta armbandsúr í heiminum. Úrið er metið á 5 milljónir dollara, eða yfir 600 milljónir króna, en það er smíðað úr hvítagulli og skreytt með tæplega 1.300 litlum demöntum. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:08
Lokadagur fyrir eigendur grískra skuldabréfa runninn upp Í dag er lokadagurinn fyrir eigendur grískra ríkisskuldabréfa að semja um 50% afskriftir á nafnverði bréfanna við grísk stjórnvöld. Viðskipti erlent 8.3.2012 07:00
Nýja útgáfan af iPad er miklu betri - 4G net og betri skjár Apple kynnti nú síðdegis nýjan iPad og er gert ráð fyrir að hann komi í verslanir þann 16. mars næstkomandi. Tim Cook, forstjóri tölvurisans, segir að nýja útgáfán verði á sama verði og iPad 2 sem kom út í apríl á síðasta árið. Nýr iPad var ekki það eina sem kynnt var á blaðamannafundinum í dag því Apple ætlar að gefa út nýja útgáfu af Apple TV, sem hefur verið vinsælt hjá notendum til að ná í til dæmis sjónvarpsþætti og kvikmyndir. Viðskipti erlent 7.3.2012 19:32
Um 37% Dana sinnir einkaerindum í vinnutímanum Ný könnun sýnir að yfir þriðjungur Dana sinnir ýmsum einkaerindum sínum í vinnutímanum. Viðskipti erlent 7.3.2012 10:23
Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað nokkuð í þessari viku eða um 2%. Þannig er Brent olían komin niður í 122,5 dollara á tunnuna og bandaríska léttolían er komin niður í rúma 105 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:32
Turkcell í slag við Björgólf Thor um kaupin á Vivacom Turkcell stærsta farsímafyrirtæki Tyrklands mun gera tilboð í Vivacom stærsta símafyrirtæki Búlgaríu og keppir því við Björgólf Thor Björgólfsson um kaupin á Vivacom. Viðskipti erlent 7.3.2012 09:16
Þriggja ára gamall kjúklingabiti seldur á milljón á eBay Þriggja ára gamall McNugget kjúklingabiti hefur verið seldur á uppboði á eBay fyrir rúmlega 8.000 dollara eða um eina milljón króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:05
Gjaldþrotameðferð Lehman Brothers er lokið Gjaldþrotameðferð bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers er lokið. Reiknað er með að fyrstu greiðslur úr þrotabúinu verði í næsta mánuði og að um 65 milljarðar dollara, eða yfir 8.000 milljarðar króna, verði þá greiddir til kröfuhafa. Viðskipti erlent 7.3.2012 07:03
Stanford dæmdur sekur um 900 milljarða fjársvik Dómstóll í Houston í Texas hefur dæmt bandaríska auðkýfinginn Allen Stanford sekann um fjársvik upp á 7 milljarða dollara eða tæplega 900 milljarða króna. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:57
Grísk stjórnvöld hóta skuldabréfaeigendum Grísk stjórnvöld hafa hótað því að gjaldfella skuldabréf þeirra skuldabréfaeigenda sem ekki taka þátt í afskriftum á skuldum Grikklands. Viðskipti erlent 7.3.2012 06:50
Nokkuð dregur úr gjaldþrotum í Danmörku Nokkuð hefur dregið úr gjaldþrotum fyrirtækja í Danmörku á fyrstu tveimur mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Viðskipti erlent 6.3.2012 09:39
FIH bankinn í Danmörku er aftur til sölu Dönsku lífeyrissjóðirnir ATP og PFA eru nú að undirbúa söluna á FIH bankanum. Sjóðirnir keyptu FIH af Seðlabankanum um haustið 2010 og telja nú að þeir hafi keypt köttinn í sekknum að því er fram kemur í dönskum fjölmiðlum í morgun. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:56
Walker kominn með nægilegt fé til að kaupa Iceland Reiknað er með að Malcolm Walker forstjóri verslunarkeðjunnar Iceland Foods nái að safna saman nægilegu fé til að kaupa keðjuna í þessari viku. Viðskipti erlent 6.3.2012 06:54
Contraband rauf 10 milljarða múrinn um helgina Tekjurnar af kvikmynd Baltasar Kormáks, Contraband, fóru nokkuð yfir 10 milljarða króna um helgina. Myndin hefur þar með borgað sig tvöfalt til baka. Viðskipti erlent 5.3.2012 06:38
Það besta frá Mobile World Congress 2012 Mobile World Congress 2012 ráðstefnan var haldin í Barcelona í síðustu viku. Allir helstu snjallsímaframleiðendur veraldar komu þar saman til að kynna tækninýjungar sínar. Viðskipti erlent 4.3.2012 20:45
Vinsældir App Store með ólíkindum Notendur App Store, vefverslunar Apple, hafa náð í 25 milljarða af smáforritum frá því að verslunin opnaði árið 2007. Áfanganum var náð í gær og fékk heppinn notandi 10.000 dollara inneign í verðlaun. Viðskipti erlent 3.3.2012 21:00
ICEconsult í samstarfi með Statsbygg Íslenska fyrirtækið ICEconsult ehf. og norska ríkisfyrirtækið Statsbygg hafa skrifað undir samning að andvirðir 17 milljóna norskra króna. Statsbygg hefur því tryggt sér rétt á notkun MainManager hugbúnaðarins sem ICEconsult hefur þróað frá árinu 1995. Viðskipti erlent 3.3.2012 13:51
Losun gjaldeyrishafta er lykilatriði fyrir Ísland Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að lykilatriði sé fyrir Ísland að ná að losa um gjaldeyrishöftin. "Það er engin auðveld lausn á þessu vandamáli. Það er fyrir hendi áætlun um losun haftanna og það skiptir máli að allir þeir sem koma að því að losa um höftin, séu einbeittir á verkefnið,“ sagði Julie Kozcak, sem hefur séð um málefni Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, í viðtali við fréttastofu í morgun. Viðskipti erlent 2.3.2012 11:03
Ókeypis að taka húsnæðislán með breytilegum vöxtum í Danmörku Vextir á breytilegum húsnæðislánum í Danmörku, svokölluðum flexlánum, eru nú orðnir það lágir að það er orðið ókeypis fyrir íbúðaeigendur að taka slík lán. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:19
Röng frétt olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp Mikill taugatitringur er á olíumörkuðum heimsins. Röng frétt í arabískum fjölmiðlum olli því að heimsmarkaðsverð á olíu rauk upp í gærkvöldi. Viðskipti erlent 2.3.2012 07:04
Apple stærra en Pólland Virði tæknifyrirtækisins Apple er nú meira en verg landsframleiðsla Póllands. Verðmæti fyrirtækisins, miðað við síðustu viðskipti með hlutabréf þess, er rúmlega 500 milljarðar dollarar. Viðskipti erlent 1.3.2012 16:02