Viðskipti erlent H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Viðskipti erlent 1.10.2020 07:35 28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 30.9.2020 08:42 Uncle Ben‘s breytir um nafn Bandaríski matvælaframleiðandinn Mars, Inc. hyggst skipta um nafn á einu þekktasta vörumerki fyrirtækisins, Uncle Ben‘s. Viðskipti erlent 24.9.2020 07:56 Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Viðskipti erlent 23.9.2020 19:02 Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Viðskipti erlent 23.9.2020 08:24 Leyfðu glæpamönnum að þvætta háar upphæðir Enn einn lekinn innan úr fjármálageira heimsins skekur nú stærstu banka veraldar en hann sýnir fram á að bankar á borð við HSBC í Bretlandi leyfðu svikahröppum og glæpamönnum að færa milljarða Bandaríkjadala á milli banka, eftir að ljóst var orðið að um illa fengið fé var að ræða. Viðskipti erlent 21.9.2020 07:13 Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47 Hóta að banna Tiktok af þjóðaröryggisástæðum Bandaríkjastjórn ætlar að banna fólki sem er statt í Bandaríkjunum að sækja kínverska samfélagsmiðiðlsforritð Tiktok og samskiptaforritið Wechat. Viðskipti erlent 18.9.2020 13:00 Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:00 Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18 Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43 Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01 YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39 Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2020 07:34 Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. Viðskipti erlent 11.9.2020 08:46 Ráðast í breytingar á „martröð endurvinnslumannsins“ Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. Viðskipti erlent 11.9.2020 07:32 Forstjóri Rio Tinto hættir eftir umdeildar hellasprengingar Forstjóri námurisans Rio Tinto, sem meðal annars rekur álver ISAL í Straumsvík, mun láta af störfum ásamt nokkrum öðrum háttsettum starfsmönnum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 11.9.2020 06:26 Fyrsta konan ráðin forstjóri Wall Street-banka Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Viðskipti erlent 10.9.2020 16:19 Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Viðskipti erlent 8.9.2020 21:29 Heita því að flýta ekki bóluefni um of Níu evrópskir og bandarískir lyfjarisar hafa heitið því að fylgja í hvívetna vísindalegum viðmiðum við þróun bóluefnis vegna Covid-19 og að freistast ekki til þess að flýta þróun á kostnað gæða. Viðskipti erlent 8.9.2020 14:47 Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29 Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13 Afnema breytingagjald í von um fleiri farþega United Airlines mun frá og með deginum í dag ekki rukka farþega um breytingagjald í innanlandsflugi. Viðskipti erlent 30.8.2020 21:35 Segir að Trump muni aðstoða flugfélögin geri þingið það ekki Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Viðskipti erlent 26.8.2020 21:33 Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43 Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16 SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30 Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12 Vilja fjögurra daga vinnuviku til að hindra stórfelldar uppsagnir Stærsta stéttarfélag Þýskalands, IG Metall, hefur lagt til að fjögurra daga vinnuviku verði komið á í landinu til að koma megi í veg fyrir stórfelldar uppsagnir í þýskum iðnaði og bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 17.8.2020 08:06 Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13.8.2020 21:00 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 334 ›
H&M hyggst loka 250 verslunum á næsta ári Sænski fatarisinn H&M hyggst þrátt fyrir margmilljarða hagnað loka 250 verslunum á næsta ári. Viðskipti erlent 1.10.2020 07:35
28.000 manns missa vinnuna hjá Walt Disney Bandaríska fyrirtækið Walt Disney hefur tilkynnt að 28.000 manns missi vinnuna í skemmtigörðum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 30.9.2020 08:42
Uncle Ben‘s breytir um nafn Bandaríski matvælaframleiðandinn Mars, Inc. hyggst skipta um nafn á einu þekktasta vörumerki fyrirtækisins, Uncle Ben‘s. Viðskipti erlent 24.9.2020 07:56
Eigendur læstir út úr Teslum vegna bilunar Bilun hefur komið upp í tölvukerfi bílaframleiðandans Tesla og hafa eigendur bíla fyrirtækisins verið læstir úr bílum sínum. Viðskipti erlent 23.9.2020 19:02
Ódýrari Tesla á markaðinn „eftir um þrjú ár“ Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gær tækni sem hann segir að muni leiða til framleiðslu bæði ódýrari og öflugri rafhlaða fyrir bílana. Viðskipti erlent 23.9.2020 08:24
Leyfðu glæpamönnum að þvætta háar upphæðir Enn einn lekinn innan úr fjármálageira heimsins skekur nú stærstu banka veraldar en hann sýnir fram á að bankar á borð við HSBC í Bretlandi leyfðu svikahröppum og glæpamönnum að færa milljarða Bandaríkjadala á milli banka, eftir að ljóst var orðið að um illa fengið fé var að ræða. Viðskipti erlent 21.9.2020 07:13
Trump gefur TikTok blessun sína Kínverska fyrirtækið ByteDance, eigandi samfélagsmiðilsins TikTok hefur óskað eftir því að virði TikTok verði metið á 60 milljarða Bandaríkjadala, eða um 8.178 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 20.9.2020 09:47
Hóta að banna Tiktok af þjóðaröryggisástæðum Bandaríkjastjórn ætlar að banna fólki sem er statt í Bandaríkjunum að sækja kínverska samfélagsmiðiðlsforritð Tiktok og samskiptaforritið Wechat. Viðskipti erlent 18.9.2020 13:00
Bein útsending: Sony kynnir PS5 leiki Sony heldur í kvöld kynningu varðandi nýjustu leikjatölvu fyrirtækisins, Playstation 5. Vonir eru bundnar við að fyrirtækið muni gefa út hvenær tölvurnar munu sjást í hillum verslana og hvað þær muni kosta. Viðskipti erlent 16.9.2020 19:00
Ræða um að greiða milljarða til að láta FIFA-sakir hverfa Svissneski bankinn Julius Bär gæti greitt bandarískum yfirvöldum jafnvirði milljarða íslenskra króna í sátt til að losna undan ásökunum um aðild að spillingarmáli Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA). Viðskipti erlent 16.9.2020 10:18
Apple kynnir ný tæki og tól Forsvarsmenn tæknirisans Apple munu kynna ný tæki og tól á netkynningu í kvöld. Fyrirtækið hefur varist fregna af viðburðinum sem hefjast á klukkan fimm í dag. Viðskipti erlent 15.9.2020 12:43
Draga úr framleiðslu PS5 vegna vandræða Forsvarsmenn fyrirtækisins Sony er sagðir hafa neyðst til þess að draga úr framleiðslu Playstation 5 leikjatölvunnar vegna framleiðsluörðugleika. Viðskipti erlent 15.9.2020 09:01
YouTube keppir við TikTok með forritinu Shorts Myndbandaveitan YouTube, sem er í eigu Google, tilkynnti í dag að nýtt forrit á vegum fyrirtækisins muni líta dagsins ljós en það mun vera miðill fyrir stutt myndbönd líkt og samfélagsmiðillinn TikTok sem nýtur gríðarlegra vinsælda. Viðskipti erlent 14.9.2020 19:39
Ekkert verður af kaupum Microsoft á TikTok Tölvurisinn Microsoft tilkynnti um það í nótt að ekkert verði af fyrirhuguðum kaupum þess á starfsemi kínverska samskiptamiðlilsins TikTok í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 14.9.2020 07:34
Fyrsti stóri viðskiptasamningur Breta eftir Brexit í höfn Samningurinn er milli Bretlands og Japans og er áætlað að viðskipti milli ríkjanna muni aukast um 15,2 milljarða punda. Viðskipti erlent 11.9.2020 08:46
Ráðast í breytingar á „martröð endurvinnslumannsins“ Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. Viðskipti erlent 11.9.2020 07:32
Forstjóri Rio Tinto hættir eftir umdeildar hellasprengingar Forstjóri námurisans Rio Tinto, sem meðal annars rekur álver ISAL í Straumsvík, mun láta af störfum ásamt nokkrum öðrum háttsettum starfsmönnum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 11.9.2020 06:26
Fyrsta konan ráðin forstjóri Wall Street-banka Citigroup réði Jane Fraser sem forstjóra bankans. Fraser verður fyrsta konan til að gegna stöðu bankastjóri á Wall Street. Bandarískir bankar hafa legið undir gagnrýni fyrir skökk kynjahlutföll á meðal stjórnenda. Viðskipti erlent 10.9.2020 16:19
Opinbera smærri útgáfu Xbox Mircosoft opinberaði í dag hvað nýjustu leikjatölvur fyrirtækisins mun kosta og að þær muni rata í hillur verslana þann 10. nóvember. Viðskipti erlent 8.9.2020 21:29
Heita því að flýta ekki bóluefni um of Níu evrópskir og bandarískir lyfjarisar hafa heitið því að fylgja í hvívetna vísindalegum viðmiðum við þróun bóluefnis vegna Covid-19 og að freistast ekki til þess að flýta þróun á kostnað gæða. Viðskipti erlent 8.9.2020 14:47
Fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans: „Heimurinn gæti orðið eins og árið 1900“ Robert Zoellick, fyrrverandi forstjóri Alþjóðabankans, segir nauðsynlegt að lönd heimsins taki höndum saman. Viðskipti erlent 5.9.2020 15:29
Facebook hótar að banna Áströlum að deila fréttaefni Samfélagsmiðlarisinn Facebook hefur hótað því að banna áströlskum notendum miðlanna að deila fréttaefni á síðum sínum, ef ný lög í Ástralíu ná fram að ganga. Viðskipti erlent 1.9.2020 08:13
Afnema breytingagjald í von um fleiri farþega United Airlines mun frá og með deginum í dag ekki rukka farþega um breytingagjald í innanlandsflugi. Viðskipti erlent 30.8.2020 21:35
Segir að Trump muni aðstoða flugfélögin geri þingið það ekki Framkvæmdastjóri Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sé að íhuga að grípa inn í til þess að koma í veg fyrir gríðarlegar fjöldauppsagnir hjá flugfélögum í Bandaríkjunum, fari svo að Bandaríkjaþing framlengi ekki björgunarpakka stjórnvalda handa flugfélögum þar í landi. Viðskipti erlent 26.8.2020 21:33
Erlend flugfélög fækka ferðum eða hætta að fljúga til Íslands Útlit er fyrir að þó nokkur erlend flugfélög muni draga saman seglin eða jafnvel hætta alfarið flugferðum til og frá Íslandi á næstunni. Viðskipti erlent 21.8.2020 17:43
Boeing kallar MAX-vélarnar nú nýju nafni Í yfirlýsingu bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing vegna kaupa pólsks flugfélags á fjórum Max-vélum eru umræddar vélar kallaðar nýju nafni. Viðskipti erlent 20.8.2020 08:16
SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30
Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12
Vilja fjögurra daga vinnuviku til að hindra stórfelldar uppsagnir Stærsta stéttarfélag Þýskalands, IG Metall, hefur lagt til að fjögurra daga vinnuviku verði komið á í landinu til að koma megi í veg fyrir stórfelldar uppsagnir í þýskum iðnaði og bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 17.8.2020 08:06
Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13.8.2020 21:00