Viðskipti erlent Max-vélarnar gætu tekið á loft aftur í Bandaríkjunum í júní Bandaríks flugmálayfirvöld virðast nálgast það að gefa 737 Max-þotunum grænt ljós. Viðskipti erlent 24.5.2019 15:45 Kanadamaður sakaður um að hafa komið illa fengnu fé til Íslands Kanadískur fjölmiðill rekur slóð hans. Viðskipti erlent 24.5.2019 11:32 Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00 Ekkert í hendi um hvenær kyrrsetningu verður aflétt Forstjóri FAA segir að stofnunin hafi ekki sett sér nein tímamörk þegar kemur að afléttingu kyrrsetningar Boeing 737 Max-vélanna. Viðskipti erlent 23.5.2019 12:19 Hunsuðu viðvaranir um grunsamlegar færslur tengdar Trump og Kushner Starfsmenn Deutsche Bank töldu ástæðu til að tilkynna yfirvöldum um grunsamlegar færslur en stjórnendur höfðu ábendingar þeirra að engu. Viðskipti erlent 20.5.2019 11:03 Google takmarkar aðgang Huawei að Android Tæknirisinn Google hefur ákveðið að verða við skipun Bandaríkjaforseta um að stunda ekki viðskipti við Huaweinema með sérstöku leyfi frá Bandaríkjastjórn. Viðskipti erlent 20.5.2019 06:46 Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 07:15 Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45 Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við afleiðingum viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína fyrir heimsbyggðina. Viðskipti erlent 17.5.2019 18:23 Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 07:15 Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti erlent 15.5.2019 21:13 Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. Viðskipti erlent 15.5.2019 18:49 Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. Viðskipti erlent 14.5.2019 11:15 Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23 Einn af stofnendum Facebook segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp Chris Hughes, einn af stofnendum Facebook, segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp. Hughes segir að Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook sem einnig er einn af stofnendum þess, sé orðinn of valdamikill og Facebook sjálft svo stórt og valdamikið að það sé ógn við lýðræðið. Viðskipti erlent 10.5.2019 11:00 Það mikilvægasta að áhættan bitni ekki á skattgreiðendum Mervyn King, fyrrverandi bankastjóri Englandsbanka, segir að næsta fjármálakrísa muni koma úr allt annarri átt en sú síðasta. Viðskipti erlent 8.5.2019 21:47 Kínverjar hóta tollum gegn tollum Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Viðskipti erlent 8.5.2019 17:55 Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35 Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55 Lögþing Færeyja samþykkti einróma nýtt olíuleitarútboð Lögþing Færeyja samþykkti einróma að hefja nýtt olíuleitarútboð í lögsögu eyjanna, að þessu sinni í samstarfi við Breta. Jafnframt var ákveðið að lækka gjöld af olíuvinnslu. Viðskipti erlent 6.5.2019 22:15 Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42 ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27 Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. Viðskipti erlent 2.5.2019 11:45 Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. Viðskipti erlent 30.4.2019 19:54 Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Flugmenn hafa nú verið í verkfalli í fimm daga. Rúmlega fimm hundruð flugferðum hefur verið aflýst vegna þess í dag. Viðskipti erlent 30.4.2019 12:42 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50 Forstjóri Boeing: 737 MAX verði ein öruggasta flugvél í heimi Dennis Muilenburg, forstjóri Boeing, heitir því að ný útgáfa 737 MAX-flugvélanna verði meðal öruggustu farartækja háloftanna. Viðskipti erlent 29.4.2019 16:08 Flugmenn stærsta flugfélags heims krefjast meiri þjálfunar svo endurheimta megi traust á MAX-vélunum Flugmenn American Airlines hafa varað flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum við því að fyrirhuguð þjálfunaráætlun vegna uppfærslu á stjórnkerfi 737 MAX vélanna sé ekki fullnægjandi að þeirra mati. Viðskipti erlent 28.4.2019 22:31 Reiknað með að forstjóri Boeing verði „grillaður“ á aðalfundi félagsins Aðalfundir Boeing hafa ekki verið sérstaklega fréttnæmir undanfarin ár en búist er við að breyting verði á því á morgun er aðalfundur félagsins verður haldinn í Chigaco. Viðskipti erlent 28.4.2019 21:30 Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 334 ›
Max-vélarnar gætu tekið á loft aftur í Bandaríkjunum í júní Bandaríks flugmálayfirvöld virðast nálgast það að gefa 737 Max-þotunum grænt ljós. Viðskipti erlent 24.5.2019 15:45
Kanadamaður sakaður um að hafa komið illa fengnu fé til Íslands Kanadískur fjölmiðill rekur slóð hans. Viðskipti erlent 24.5.2019 11:32
Blóði drifnar blekkingar þeirrar sem sögð var næsti Steve Jobs Saga Elizabeth Holmes er um margt ótrúleg. 19 ára stofnaði hún fyrirtæki sem metið var á níu milljarða dollara árið 2014 en í dag er hún alræmd í frumkvöðla- og tæknigeiranum enda sætir hún ákæru fyrir fjársvik. Viðskipti erlent 24.5.2019 08:00
Ekkert í hendi um hvenær kyrrsetningu verður aflétt Forstjóri FAA segir að stofnunin hafi ekki sett sér nein tímamörk þegar kemur að afléttingu kyrrsetningar Boeing 737 Max-vélanna. Viðskipti erlent 23.5.2019 12:19
Hunsuðu viðvaranir um grunsamlegar færslur tengdar Trump og Kushner Starfsmenn Deutsche Bank töldu ástæðu til að tilkynna yfirvöldum um grunsamlegar færslur en stjórnendur höfðu ábendingar þeirra að engu. Viðskipti erlent 20.5.2019 11:03
Google takmarkar aðgang Huawei að Android Tæknirisinn Google hefur ákveðið að verða við skipun Bandaríkjaforseta um að stunda ekki viðskipti við Huaweinema með sérstöku leyfi frá Bandaríkjastjórn. Viðskipti erlent 20.5.2019 06:46
Snjallsímar í frjálsu falli Þannig hafa Sundar Pichai, forstjóri Google, og greiningarfyrirtækið Canalys lýst stöðu snjallsímamarkaðarins nýverið. Viðskipti erlent 18.5.2019 07:15
Hlé á erjum Trump við Kanada en stigmögnun gagnvart Evrópu Stál- og áltollum á milli Bandaríkjanna og Kanada verður aflétt á næstu dögum en framundan eru deilur Bandaríkjanna við önnur bandalagsríki um viðskipti með bíla. Viðskipti erlent 17.5.2019 19:45
Viðskiptastríðið getur komið niður á hagkerfi heimsins Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varar við afleiðingum viðskiptastríðs Bandaríkjanna og Kína fyrir heimsbyggðina. Viðskipti erlent 17.5.2019 18:23
Hóta hefndum vegna Huawei-banns Bandaríkjaforseti mun setja bann við viðskiptum við kínverska tæknirisann Huawei með nýrri forsetatilskipun. Utanríkisráðuneyti Kína kveðst undirbúa gagnaðgerðir. Viðskipti erlent 17.5.2019 07:15
Trump bannar fyrirtækjum að nota erlenda fjarskiptatækni Tilskipun Trump virðist beint sérstaklega að Kínverjum og er nýjasta útspil hans í viðskiptastríði þeirra. Viðskipti erlent 15.5.2019 21:13
Boeing 737 MAX: Lágt miðaverð ræður enn mestu við kaup á flugmiðum Bandarískir neytendur segja lágt miðaverð enn ráða mestu við val og kaup á flugmiðum. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar Ipsos sem framkvæmd var fyrir Reuters. Viðskipti erlent 15.5.2019 18:49
Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. Viðskipti erlent 14.5.2019 11:15
Björgólfur og Bakkavararbræður á lista yfir ríkustu menn Bretlands Björgólfur bætir við sig en Bakkavararbræður tapa. Viðskipti erlent 12.5.2019 21:23
Einn af stofnendum Facebook segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp Chris Hughes, einn af stofnendum Facebook, segir tíma til kominn að leysa fyrirtækið upp. Hughes segir að Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook sem einnig er einn af stofnendum þess, sé orðinn of valdamikill og Facebook sjálft svo stórt og valdamikið að það sé ógn við lýðræðið. Viðskipti erlent 10.5.2019 11:00
Það mikilvægasta að áhættan bitni ekki á skattgreiðendum Mervyn King, fyrrverandi bankastjóri Englandsbanka, segir að næsta fjármálakrísa muni koma úr allt annarri átt en sú síðasta. Viðskipti erlent 8.5.2019 21:47
Kínverjar hóta tollum gegn tollum Yfirvöld Kína segjast ætla að bregðast við ef Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, beiti Kína tollum á föstudaginn eins og hann hefur sagt að hann muni gera. Viðskipti erlent 8.5.2019 17:55
Banna veðmálaauglýsingu sem grínast með framhjáhald Giggs Breska auglýsingaráðið hefur bannað veðmálasíðunni Paddy Power að birta auglýsingar sem skörtuðu Rhodri Giggs í aðalhlutverki. Viðskipti erlent 8.5.2019 11:35
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. Viðskipti erlent 7.5.2019 15:55
Lögþing Færeyja samþykkti einróma nýtt olíuleitarútboð Lögþing Færeyja samþykkti einróma að hefja nýtt olíuleitarútboð í lögsögu eyjanna, að þessu sinni í samstarfi við Breta. Jafnframt var ákveðið að lækka gjöld af olíuvinnslu. Viðskipti erlent 6.5.2019 22:15
Verkfalli flugmanna SAS er lokið Verkfallið hefur staðið í sjö daga og haft áhrif á ferðir um 380 þúsund farþega. Viðskipti erlent 2.5.2019 21:42
ESB ætlar að skýla fyrirtækjum fyrir refsiaðgerðum gegn Kúbu Trump-stjórnin afnam nýlega bann við því að bandarískir borgarar stefni erlendum fyrirtækjum sem fjárfesta á Kúbu. Viðskipti erlent 2.5.2019 14:27
Langt í land hjá SAS og flugmönnum Flugfélagið SAS hefur alls aflýst 709 ferðum í dag vegna verkfalls flugmanna. Viðskipti erlent 2.5.2019 11:45
Endurhanna Facebook-appið og leggja meiri áherslu á hópa og viðburði Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi samfélagsmiðilsins Facebook, kynnti í dag ýmsar breytingar sem gerðar verða á miðlinum á næstunni. Viðskipti erlent 30.4.2019 19:54
Verkfall SAS-flugmanna heldur áfram Flugmenn hafa nú verið í verkfalli í fimm daga. Rúmlega fimm hundruð flugferðum hefur verið aflýst vegna þess í dag. Viðskipti erlent 30.4.2019 12:42
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. Viðskipti erlent 30.4.2019 11:50
Forstjóri Boeing: 737 MAX verði ein öruggasta flugvél í heimi Dennis Muilenburg, forstjóri Boeing, heitir því að ný útgáfa 737 MAX-flugvélanna verði meðal öruggustu farartækja háloftanna. Viðskipti erlent 29.4.2019 16:08
Flugmenn stærsta flugfélags heims krefjast meiri þjálfunar svo endurheimta megi traust á MAX-vélunum Flugmenn American Airlines hafa varað flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum við því að fyrirhuguð þjálfunaráætlun vegna uppfærslu á stjórnkerfi 737 MAX vélanna sé ekki fullnægjandi að þeirra mati. Viðskipti erlent 28.4.2019 22:31
Reiknað með að forstjóri Boeing verði „grillaður“ á aðalfundi félagsins Aðalfundir Boeing hafa ekki verið sérstaklega fréttnæmir undanfarin ár en búist er við að breyting verði á því á morgun er aðalfundur félagsins verður haldinn í Chigaco. Viðskipti erlent 28.4.2019 21:30
Apple Watch nákvæmast heilsuúra sem skrá oft kolrangar vegalengdir hlaupara Garmin Vivosmart 4 skráir ekki maraþon nema hlaupnir séu tæpir 60 kílómetrar á meðan aðeins þarf að hlaupa 30 til að fá skráð maraþon í Huawei Watch 2 Sport. Viðskipti erlent 27.4.2019 12:12