Viðskipti erlent Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27 Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00 Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30 Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00 Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00 Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09 Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07 Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18 Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30 4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51 GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00 Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. Viðskipti erlent 30.11.2016 19:11 Olíuverð rýkur upp Hráolíuverð hefur hækkað um sjö prósent í dag. Viðskipti erlent 30.11.2016 15:13 Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:30 Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:00 Nýr snjallsími frá Microsoft öflugri en aðrir Surface Phone frá Microsoft á að verða búinn betri örgjörva og meira vinnsluminni en aðrir snjallsímar. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00 SpaceX skýtur upp gervihnetti SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00 Laun ríkra hækkað mest frá kreppunni Launamisræmi er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu OECD. Munur milli hæstu og lægstu launa er mestur í Síle meðal OECD-landa og minnstur á Íslandi. Launamismunur hefur aukist víða en hefur dregist saman á Íslandi. Viðskipti erlent 26.11.2016 07:00 Netsala rauk upp á þakkargjörðarhátíðinni Netverslun jókst verulega í Bandaríkjunum á síðustu dögum og var komin upp í 1,15 milljarða Bandaríkjadala, tæplega 130 milljarða í lok þakkargjörðardagsins á fimmtudag. Viðskipti erlent 26.11.2016 07:00 Bandaríska hagkerfið blómstrar eftir kjör Trumps Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Viðskipti erlent 25.11.2016 07:15 Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00 Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00 Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 334 ›
Nýr iPhone litur hugsanlega á leiðinni Að öllum líkindum verður glænýr litur á iPhone 7 í boði á næsta ári. Viðskipti erlent 7.12.2016 23:27
Microsoft má kaupa LinkedIn Tölvufyrirtækið Microsoft hefur fengið leyfi frá samkeppniseftirliti Evrópusambandsins til að kaupa samfélagsmiðilinn LinkedIn. Viðskipti erlent 7.12.2016 13:00
Tónlistariðnaðurinn að vaxa í fyrsta sinn í áratug Tekjur í tónlistariðnaðinum hafa aukist umtalsvert í ár. Viðskipti erlent 7.12.2016 09:30
Tekjuhæstu Youtube-stjörnur ársins PewDiePie er enn efstur á lista ríkra Youtube-stjarna og þénaði hann 15 milljónir dala á árinu. Viðskipti erlent 6.12.2016 15:00
Skyldaðir til að bera vitni Hæstiréttur í Danmörku hefur úrskurðað að þrír starfsmenn danska fjármálaeftirlitsins geti ekki falið sig á bak við þagnarskyldu. Þeir verði að bera vitni í málinu gegn Roskilde Bank sem varð gjaldþrota 2008. Viðskipti erlent 6.12.2016 07:00
Apple hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum Apple fyrirtækið hyggst fjárfesta í sjálfkeyrandi bílum í framtíðinni. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:09
Amazon opnar verslun þar sem ekki þarf að borga Netverslunarrisinn Amazon hefur opnað matvöruverslun sem algjörlega laus við allar raðir eða greiðslukassa. Viðskipti erlent 5.12.2016 21:06
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. Viðskipti erlent 5.12.2016 15:07
Airbnb takmarkar útleigutíma Í London mega eigendur ekki leigja út íbúðir sínar í gegnum Airbnb lengur en í nítíu daga á ári. Viðskipti erlent 5.12.2016 13:18
Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. Viðskipti erlent 1.12.2016 13:30
4500 vefsíðum sem seldu falsaðan varning lokað Íslenska tollgæslan tók þátt í aðgerðinni sem gerð var á vegum Europol, Interpol auk bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 1.12.2016 10:51
GoPro ræðst í niðurskurð GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Fjárfesta fyrir 600 milljónir í snjallhring Finnska sprotafyrirtækið Oura Ring vill framleiða snjallhring sem fylgist með starfsemi líkamans. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of Warcraft gull. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Líkja vel eftir vörum frá Lego Danski leikfangaframleiðandinn Lego ætlar að grípa til lagalegra aðgerða gegn kínverska fyrirtækinu Lepin Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Facebook Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Netflix býður upp á niðurhal Aukin umsvif Amazon Prime fá Netflix til að breyta um stefnu og heimila niðurhal valins efnis. Viðskipti erlent 1.12.2016 07:00
Faðir Big Mac hamborgarans allur Michael „Jim“ Delligatti lést á mánudag, 98 ára að aldri. Viðskipti erlent 30.11.2016 19:11
Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:30
Ryksugurisi þróar tannbursta Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn. Viðskipti erlent 30.11.2016 09:00
Nýr snjallsími frá Microsoft öflugri en aðrir Surface Phone frá Microsoft á að verða búinn betri örgjörva og meira vinnsluminni en aðrir snjallsímar. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00
SpaceX skýtur upp gervihnetti SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins. Viðskipti erlent 28.11.2016 07:00
Laun ríkra hækkað mest frá kreppunni Launamisræmi er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu OECD. Munur milli hæstu og lægstu launa er mestur í Síle meðal OECD-landa og minnstur á Íslandi. Launamismunur hefur aukist víða en hefur dregist saman á Íslandi. Viðskipti erlent 26.11.2016 07:00
Netsala rauk upp á þakkargjörðarhátíðinni Netverslun jókst verulega í Bandaríkjunum á síðustu dögum og var komin upp í 1,15 milljarða Bandaríkjadala, tæplega 130 milljarða í lok þakkargjörðardagsins á fimmtudag. Viðskipti erlent 26.11.2016 07:00
Bandaríska hagkerfið blómstrar eftir kjör Trumps Útlit er fyrir að fjórði ársfjórðungur verði góður fyrir bandaríska hagkerfið en það virðist vera að styrkjast í aðdraganda forsetatíðar Donalds Trump. Viðskipti erlent 25.11.2016 07:15
Shazam fyrir skófatnað Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó. Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00
Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00
Vísindavæða líkamsrækt Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva Viðskipti erlent 25.11.2016 07:00