Viðskipti innlent Byggja þurfi 40 þúsund íbúðir til ársins 2040 Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:00 Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38 Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01 Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:59 Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14 Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21.1.2019 16:52 Rukka WOW air um lendingargjöld og vilja endurgreiðslu á niðurgreiðslum Flugvallastjórn Allegheny-sýslu í Bandaríkjunum hefur krafist endurgreiðslu á niðurgreiðslum sem flugfélagið WOW air fékk fyrir samning um að fljúga til Pittsburgh í Bandaríkjunum til tveggja ára. Viðskipti innlent 21.1.2019 14:15 Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Viðskipti innlent 21.1.2019 12:00 Ásta Þöll og Elísabet til Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Viðskipti innlent 21.1.2019 11:22 Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:30 Starfsemi Novomatic á Íslandi lögð niður Austurríska fyrirtækið Novomatic hefur ákveðið að leggja niður störf fyrirtækisins hér á landi sem byggðist á stoðum hugbúnaðarfyrirtækisins Betware. Viðskipti innlent 20.1.2019 15:24 Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. Viðskipti innlent 19.1.2019 09:00 Erfitt að fá verktaka í óhagnaðardrifin verk Íbúðafélaginu Bjargi hefur reynst erfitt að hanna ódýrar íbúðir á þéttingarreitum í borginni. Félagið hefur þurft að skila lóð vegna kostnaðar og hönnunarvinna við íbúðir á Kirkjusandsreitnum hefur staðið yfir í tæpt ár. Á meðan er félag sem keypti lóð á reitnum á sama tíma komið langt á veg í framkvæmdum. Viðskipti innlent 18.1.2019 19:00 Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45 Mikilvægt skref í rétta átt fyrir WOW Air WOW air hefur náð samkomulagi við fjárfesta, sem keyptu skuldabréf í útboði fyrirtækisins í fyrra, um skilmálabreytingar á skuldabréfunum. Samkomulagið var forsenda fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í WOW air næði fram að ganga. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:03 Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11 Eimskip lækkar laun forstjóra Vilhelm Már Þorsteinsson, nýr forstjóri Eimskips, verður með lægri laun en forveri hans í starfi Viðskipti innlent 18.1.2019 14:44 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50 Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum á bréfanna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:58 Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:38 Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:17 Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01 Kosið í stjórn Haga í dag Kosin verður ný stjórn í smásölurisanum Högum á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 18.1.2019 06:15 Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 19:30 „Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13 Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 14:15 Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:15 Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19 Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49 Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55 « ‹ 322 323 324 325 326 327 328 329 330 … 334 ›
Byggja þurfi 40 þúsund íbúðir til ársins 2040 Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Viðskipti innlent 22.1.2019 14:00
Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38
Auknar starfsheimildir Kviku í Bretlandi Breska fjármálaeftirlitið hefur veitt dótturfélagi Kviku banka hf., Kviku Securities Ltd., starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða. Viðskipti innlent 22.1.2019 10:01
Hátt leiguverð í Breiðholti vekur athygli Leiguverð hækkaði meira en kaupverð í fyrra. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:59
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. Viðskipti innlent 22.1.2019 09:14
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 21.1.2019 16:52
Rukka WOW air um lendingargjöld og vilja endurgreiðslu á niðurgreiðslum Flugvallastjórn Allegheny-sýslu í Bandaríkjunum hefur krafist endurgreiðslu á niðurgreiðslum sem flugfélagið WOW air fékk fyrir samning um að fljúga til Pittsburgh í Bandaríkjunum til tveggja ára. Viðskipti innlent 21.1.2019 14:15
Fullkomin óvissa og lagerinn lítill Framtíð verslana Toys R'Us hér á landi er enn í óvissu. Þetta segir Sigurður Þorgeir Jónasson, verslunarstjóri á Smáratorgi. Viðskipti innlent 21.1.2019 12:00
Ásta Þöll og Elísabet til Advania Þær Ásta Þöll Gylfadóttir og Elísabet Árnadóttir hafa bæst í ráðgjafateymið Advania Advice. Viðskipti innlent 21.1.2019 11:22
Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. Viðskipti innlent 20.1.2019 18:30
Starfsemi Novomatic á Íslandi lögð niður Austurríska fyrirtækið Novomatic hefur ákveðið að leggja niður störf fyrirtækisins hér á landi sem byggðist á stoðum hugbúnaðarfyrirtækisins Betware. Viðskipti innlent 20.1.2019 15:24
Vilja margfeldiskosningu í Högum í júní Smærri hluthafar í Högum ætla að setja fram tillögu um margfeldiskosningu til stjórnar Haga á aðalfundi félagsins sem fer fram í júní. Í slíkri kosningu er kosið beint milli einstaklinga. Viðskipti innlent 19.1.2019 09:00
Erfitt að fá verktaka í óhagnaðardrifin verk Íbúðafélaginu Bjargi hefur reynst erfitt að hanna ódýrar íbúðir á þéttingarreitum í borginni. Félagið hefur þurft að skila lóð vegna kostnaðar og hönnunarvinna við íbúðir á Kirkjusandsreitnum hefur staðið yfir í tæpt ár. Á meðan er félag sem keypti lóð á reitnum á sama tíma komið langt á veg í framkvæmdum. Viðskipti innlent 18.1.2019 19:00
Sveitarfélög geti heimilað stærri vindmyllur án aðkomu stjórnvalda Samband íslenskra sveitarfélaga vill að sveitarfélög geti heimilað stærri vindorkuver heldur en í dag án aðkomu ríkisins, líkt og í Skotlandi. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:45
Mikilvægt skref í rétta átt fyrir WOW Air WOW air hefur náð samkomulagi við fjárfesta, sem keyptu skuldabréf í útboði fyrirtækisins í fyrra, um skilmálabreytingar á skuldabréfunum. Samkomulagið var forsenda fyrir því að fjárfesting Indigo Partners í WOW air næði fram að ganga. Viðskipti innlent 18.1.2019 18:03
Tólf aðstoðarsáttasemjarar skipaðir Ríkissáttasemjari hefur upplýst hvaða tólf einstaklingar munu aðstoða embættið á yfirstandandi álagstímum. Viðskipti innlent 18.1.2019 16:11
Eimskip lækkar laun forstjóra Vilhelm Már Þorsteinsson, nýr forstjóri Eimskips, verður með lægri laun en forveri hans í starfi Viðskipti innlent 18.1.2019 14:44
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50
Skuldabréfaeigendur WOW féllust á skilmálabreytingar Skuldabréfaeigendur WOW Air féllust á breytingar á skilmálum á bréfanna. Atkvæðagreiðslu um breytingarnar lauk í gær. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:58
Jón Ásgeir ekki kjörinn í stjórn Haga Frambjóðendurnir sem tilnefninganefnd Haga mælti með í aðdraganda hluthafafundarins í dag náðu allir kjöri. Viðskipti innlent 18.1.2019 11:38
Fasteignaverð ekki hækkað minna milli ára síðan 2011 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 6,2% milli 2017 og 2018. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:17
Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Viðskipti innlent 18.1.2019 10:01
Kosið í stjórn Haga í dag Kosin verður ný stjórn í smásölurisanum Högum á hluthafafundi í dag. Viðskipti innlent 18.1.2019 06:15
Umhverfisvitund getur reynst arðbær Framkvæmdastjóri danskrar prentsmiðju sem ætlar að verða sú umhverfisvænasta í heimi segir umhverfisvitund neytenda vera að aukast. Rík áhersla á samfélagsábyrgð geti þannig einnig verið arðbær. Ný könnun sýnir að íslenskir neytendur vilja fremur skipta við samfélagslega ábyrg fyrirtæki. Viðskipti innlent 17.1.2019 19:30
„Þjóðin var ekki rænd“: Hreiðar Már segir Stanford og Millen fara með rangt mál Hreiðar Már Sigurðsson segir þjóðina ekki hafa verið rænda og hann og aðrir stjórnendur Kaupþings hafi unnið í góðri trú í aðstæðum og tímum sem eigi sér ekki fordæmi. Viðskipti innlent 17.1.2019 18:13
Hugsa Kaupþingsmönnum þegjandi þörfina Við bjóðum ykkur að hrekja ásakanir okkar, og ef þið getið það ekki, þá virðist það liggja fyrir að í þessu tiltekna tilviki borgi glæpir sig á Íslandi, skrifa Karen Millen og Kevin Stanford. Viðskipti innlent 17.1.2019 14:15
Stofna formlega byggingafélag Samtaka um bíllausan lífsstíl Stofnfundur byggingafélags Samtaka um bíllausan lífsstíl verður haldinn næstkomandi laugardag klukkan 14:30 í Norræna húsinu. Viðskipti innlent 17.1.2019 11:15
Keilir kaupir Flugskóla Íslands Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands, einum elsta starfandi flugskóla landsins Viðskipti innlent 17.1.2019 10:19
Sigríður Margrét nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju Sigríður Margrét Oddsdóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri hjá Lyfju hf. Viðskipti innlent 17.1.2019 08:49
Hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum Skattrannsóknarstjóra hefur verið hótað pólitískum afskiptum í einstökum málum og þá hefur verið reynt að múta Bryndísi Kristjánsdóttur, sem gegnt hefur embætti skattrannsóknarstjóra frá árinu 2007. Viðskipti innlent 17.1.2019 07:55