Viðskipti innlent

Sameining í kortunum

Unnið er að endurskoðun lagaumgjarðar um peningastefnu, þjóðhagsvarúð og fjármálaeftirlit. Miðað er við að sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið.

Viðskipti innlent

Áhætta fyrir aðra en ríkið að taka

Forstjóri FME segir miður að traust á bankakerfinu hafi ekki aukist þrátt fyrir þær miklu breytingar sem gerðar hafa verið á regluverkinu. Mikilvægt að kaupendur Arion banka rísi undir því trausti sem þeim hefur verið sýnt.

Viðskipti innlent