Fernandez: Ísland og Króatía með bestu liðin í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2012 22:02 Fernandez í leiknum í kvöld. Mynd/Valli Jerome Fernandez, landsliðsfyrirliði Frakka, sagði í viðtali við Vísi í kvöld að það þýddi ekkert fyrir frönsku landsliðsmennina að lifa á forni frægð. Fernandez átti magnaðan leik og skoraði alls níu mörk úr tíu skotum. Engu að síður dugði það ekki til þar sem að strákarnir okkar náðu með frábærri frammistöðu að vinna glæsilegan sigur í jöfnum leik, 30-29. „Þetta eru okkur mikil vonbrigði vegna þess að við þurftum á þessum sigri að halda. En Ísland spilaði mjög vel og áttu skilið að vinna leikinn," sagði Fernandez. „Við þurfum að leggja meira á okkur og undirbúa okkur vel fyrir næsta leik sem er gegn Svíþjóð. Við þurfum að vinna þann leik." Fernandez segir franska liðið hafa tapað of mörgum boltum í leiknum. „Við vissum að Íslendingar eru mjög góðir í hraðaupphlaupum og þeir voru duglegir að refsa okkur fyrir hvern tapaðan bolta í kvöld. Það var bara of mikið fyrir okkur." Hann segir að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki komið sér á óvart. „Ég hafði séð Ísland spila áður og vissi að þeir væru með mjög gott lið. Ég tel að Ísland og Króatía séu bestu liðin á þessu móti eins og málin standa nú." „En það er alveg ljóst að sannleikurinn kemur í ljós í fjórðungsúrslitunum - ekki núna." Frakkar eru eitt sigursælasta landslið allra tíma en Fernandez segir að það dugi þeim skammt í dag. „Það er í fortíðinni. Við þurfum að hugsa um nútímann og hætta að lifa í fortíðinni. Nú þurfum við að halda áfram og það mun svo koma í ljós hvort að við séum betri en önnur lið - eða ef önnur lið eru betri en við." Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Jerome Fernandez, landsliðsfyrirliði Frakka, sagði í viðtali við Vísi í kvöld að það þýddi ekkert fyrir frönsku landsliðsmennina að lifa á forni frægð. Fernandez átti magnaðan leik og skoraði alls níu mörk úr tíu skotum. Engu að síður dugði það ekki til þar sem að strákarnir okkar náðu með frábærri frammistöðu að vinna glæsilegan sigur í jöfnum leik, 30-29. „Þetta eru okkur mikil vonbrigði vegna þess að við þurftum á þessum sigri að halda. En Ísland spilaði mjög vel og áttu skilið að vinna leikinn," sagði Fernandez. „Við þurfum að leggja meira á okkur og undirbúa okkur vel fyrir næsta leik sem er gegn Svíþjóð. Við þurfum að vinna þann leik." Fernandez segir franska liðið hafa tapað of mörgum boltum í leiknum. „Við vissum að Íslendingar eru mjög góðir í hraðaupphlaupum og þeir voru duglegir að refsa okkur fyrir hvern tapaðan bolta í kvöld. Það var bara of mikið fyrir okkur." Hann segir að frammistaða íslenska liðsins hafi ekki komið sér á óvart. „Ég hafði séð Ísland spila áður og vissi að þeir væru með mjög gott lið. Ég tel að Ísland og Króatía séu bestu liðin á þessu móti eins og málin standa nú." „En það er alveg ljóst að sannleikurinn kemur í ljós í fjórðungsúrslitunum - ekki núna." Frakkar eru eitt sigursælasta landslið allra tíma en Fernandez segir að það dugi þeim skammt í dag. „Það er í fortíðinni. Við þurfum að hugsa um nútímann og hætta að lifa í fortíðinni. Nú þurfum við að halda áfram og það mun svo koma í ljós hvort að við séum betri en önnur lið - eða ef önnur lið eru betri en við."
Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira