Tvær landsliðskonur í Stjörnuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2020 09:36 Helena Rut og Eva Björk leika með Stjörnunni næstu árin. mynd/stjarnan Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskonur í handbolta, eru gengnar í raðir Stjörnunnar. Þær skrifuðu báðar undir tveggja ára samning við félagið. Helena og Eva Björk hafa leikið erlendis undanfarin ár. Síðast lék Helena með SønderjyskE í Danmörku á meðan Eva Björk spilaði með Skuru í Svíþjóð. Helena er uppalin hjá Stjörnunni og varð bikarmeistari með liðinu 2016 og 2017 og deildarmeistari 2017. Eva Björk kemur úr Gróttu þar sem hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari (2015 og 2016), einu sinni bikarmeistari (2015) og einu sinni deildarmeistari (2015). Stjarnan endaði í 3. sæti Olís-deildar kvenna á síðasta tímabili. Eftir það lét Sebastian Alexandersson af störfum sem þjálfari liðsins og við tók Rakel Dögg Bragadóttir. Stjarnan komnar/farnar Komnar: Helena Rut Örvarsdóttir frá SønderjyskE (Danmörku) Eva Björk Davíðsdóttir frá Skuru (Svíþjóð) Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi Heiðrún Dís Magnúsdóttir frá Fram Anna Karen Hansdóttir frá Horsens (Danmörku) Liisa Bergdís Arnarsdóttir frá Kongsvinger (Noregi) Farnar: Ólöf Ásta Arnþórsdóttir til HK Þórey Anna Ásgeirsdóttir til Vals Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Helena Rut Örvarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir, landsliðskonur í handbolta, eru gengnar í raðir Stjörnunnar. Þær skrifuðu báðar undir tveggja ára samning við félagið. Helena og Eva Björk hafa leikið erlendis undanfarin ár. Síðast lék Helena með SønderjyskE í Danmörku á meðan Eva Björk spilaði með Skuru í Svíþjóð. Helena er uppalin hjá Stjörnunni og varð bikarmeistari með liðinu 2016 og 2017 og deildarmeistari 2017. Eva Björk kemur úr Gróttu þar sem hún varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari (2015 og 2016), einu sinni bikarmeistari (2015) og einu sinni deildarmeistari (2015). Stjarnan endaði í 3. sæti Olís-deildar kvenna á síðasta tímabili. Eftir það lét Sebastian Alexandersson af störfum sem þjálfari liðsins og við tók Rakel Dögg Bragadóttir. Stjarnan komnar/farnar Komnar: Helena Rut Örvarsdóttir frá SønderjyskE (Danmörku) Eva Björk Davíðsdóttir frá Skuru (Svíþjóð) Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi Heiðrún Dís Magnúsdóttir frá Fram Anna Karen Hansdóttir frá Horsens (Danmörku) Liisa Bergdís Arnarsdóttir frá Kongsvinger (Noregi) Farnar: Ólöf Ásta Arnþórsdóttir til HK Þórey Anna Ásgeirsdóttir til Vals
Komnar: Helena Rut Örvarsdóttir frá SønderjyskE (Danmörku) Eva Björk Davíðsdóttir frá Skuru (Svíþjóð) Katla María Magnúsdóttir frá Selfossi Heiðrún Dís Magnúsdóttir frá Fram Anna Karen Hansdóttir frá Horsens (Danmörku) Liisa Bergdís Arnarsdóttir frá Kongsvinger (Noregi) Farnar: Ólöf Ásta Arnþórsdóttir til HK Þórey Anna Ásgeirsdóttir til Vals
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira