Ólæsi er enn mikið á Íslandi 16. október 2004 00:01 Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar. Fréttir Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins komst að þeirri niðurstöðu fyrir tveimur árum að líklega ættu um fimmtán þúsund Íslendingar á fullorðinsaldri við umtalsverða lestrarörðugleika að stríða. Starfshópurinn lagði til hugmyndir um úrbætur en síðan þá hefur ekkert gerst þó svo að kostnaðurinn við úrlausn vandans sé ekki mikill. Gera má ráð fyrir að lítil lestrarfærni hái um tuttugu þúsund manns til viðbótar. Þannig að alls eru þetta um 35000 manns. Þetta vandamál er fyrst að verða viðurkennt á Íslandi á síðari árum en hingað til hefur almennt verið talið að bókaþjóðin öll fluglæs. Kannanir á lestrarfærni barna á fimmtán ára aldri hafa hins vegar bent til þess að engin munur sé á íslendingum og öðrum norðurlandaþjóðum. Þetta var niðurstaða nefndar á vegum menntamálaráðuneytisins fyrir tveimur árum. Nefndin lagði til stofnun sérstakrar læsismiðstöðvar með útreikningum um að rekstur hennar í fimm ár myndi kosta 98 milljónir króna eða einn sjöunda af sendiráði íslands í Japan. Jón Torfi Jónasson prófessor í uppeldis og menntunarfræðum við háskóla íslands átti sæti í starfshópnum og segir hann stjórnvöld heldur varfærin í málinu. Vitað hafi verið hver staðan væri og það eina sem þurft hafi að gera hafi verið að taka til hendinni. Það sé vandamál fyrir lýðræðisþjóðfélag að ólæsi skuli vera til staðar. Torfa finnst að stjórnvöld eigi að gera eitthvað í málinu. Rannveig G. Lund er sérfræðingur í læsi og heldur námskeið fyrir fullorðið fólk með lestrarörðugleika. Hún segir ekki dýrt að takast á við þennan vanda. Áður fyrr hafi menn talið að ómögulegt að fá fólk til að skrá sig á hópnámskeið vegna skammar en þetta hafi breyst. Nú heldur hún hópnámskeið á Suðurnesjum á vegum símenntunnar sem sé greitt með styrk úr þróunarsjóði, þannig að það kostar nemendur ekki neitt. Rannveig segist strax sjá breytingar hjá því fólki sem æfi sig á milli funda. Fólkið verði mun öruggara og vinni hraðar þegar í stað. Hún segist telja að ávinningur kennslunnar sé ekki síst sá að fólk bjargi sér við að lesa dagblöðin og kíkja í bækur, með því móti sé fólkið komið áleiðis til sjálfshjálpar.
Fréttir Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira