Vefsíða sem lánar töskur 28. júlí 2004 00:01 Vefsíðan bagborroworsteal.com hefur getið sér gott orð vestanhafs síðan hún opnaði í apríl á þessu ári. Á þessari síðu geta konur sem ekki hafa mikið á milli handanna en vilja samt tolla í tískunni leigt sér töskur af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að leigja töskurnar í mánuð í senn og er verðið allt frá fimmtán hundruð krónum og uppí sjö þúsund krónur, allt eftir gæðum töskunnar. Á síðunni er hægt að finna töskur eftir fleiri en fimmtíu hönnuði og suma frægustu hönnuði heims eins og Vivienne Westwood, Gucci og Donnu Karan. Nýjar kannanir sýna að konur í Bretlandi eyða að meðaltali um þrjátíu þúsund krónum í töskur og því er þetta kærkomin lausn fyrir þær. Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Vefsíðan bagborroworsteal.com hefur getið sér gott orð vestanhafs síðan hún opnaði í apríl á þessu ári. Á þessari síðu geta konur sem ekki hafa mikið á milli handanna en vilja samt tolla í tískunni leigt sér töskur af ýmsum stærðum og gerðum. Hægt er að leigja töskurnar í mánuð í senn og er verðið allt frá fimmtán hundruð krónum og uppí sjö þúsund krónur, allt eftir gæðum töskunnar. Á síðunni er hægt að finna töskur eftir fleiri en fimmtíu hönnuði og suma frægustu hönnuði heims eins og Vivienne Westwood, Gucci og Donnu Karan. Nýjar kannanir sýna að konur í Bretlandi eyða að meðaltali um þrjátíu þúsund krónum í töskur og því er þetta kærkomin lausn fyrir þær.
Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira