Klæðalítil bikiní úr tísku 28. júlí 2004 00:01 Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum. Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Nú geta konur alls staðar fagnað því bikiní eru úti í sumar. Hönnuðir hafa loksins ákveðið að sýna gæsku sína með því að hafa tískusundföt í heilu lagi. Baráttan við aukakílóin er því ekki eins sýnileg og í pínulitlu bikiníi. Frægustu hönnuðir heims eins og Donna Karan, Missoni, Calvin Klein og Diane Von Furstenberg skapa allir þessa nýju tísku. En þessi baðföt munu þó ekki verða venjuleg og leiðinleg. Hönnuðir gera nú tilraunir með forvitnileg munstur og liti eins og sítrónugulan, appelsínugulan og mintugrænan. Einnig er lögð áhersla á efri hluta líkamans með gegnsæjum hlýrum. Fallegar slaufur, belti og pífur munu einnig prýða sundfötin sem poppa þau enn meira upp. Þessi nýja tíska er því eins konar afturhvarf til fortíðar og vilja hönnuðir meina að sundföt séu meira en bara klæðnaður fyrir ströndina. Sumarfataskápurinn byggist að miklu leiti á baðfötunum og sumar konur kaupa meira að segja mörg sundföt fyrir hvert sumar. Því þarf fjölbreytni ekki aðeins í sundfötum heldur líka í fylgihlutum og þær þarfir ætla hönnuðir að uppfylla með slæðum, skóm og töskum.
Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira