Hausttískan 2. september 2004 00:01 Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár. Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár.
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira