Þróunarsjóður gagnist Íslendingum 29. nóvember 2004 00:01 Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira
Stjórnvöld hvetja íslensk fyrirtæki til samstarfs við fyrirtæki í nýju aðildarríkjum Evrópusambandsins með það fyrir augum að fá eitthvað af því fé sem Ísland og önnur EFTA-ríki greiða í þróunarsjóð evrópska efnahagssvæðisins. Sjóðurinn er hugsaður til uppbyggingar- og þróunarstarfs í nýju aðildarríkjunum auk Spánar, Portúgals og Grikklands og því er aðeins veitt fé úr honum til verkefni í þeim ríkjum. Taki íslensk fyrirtæki hins vegar þátt í styrkhæfum verkefnum getur hluti fjárins runnið aftur til Íslands. Íslendingar greiða 500 milljónir króna í sjóðinn árlega fyrstu fimm árin eftir stækkun Evrópusambandsins til austurs, fimmfalt hærri fjárhæð en áður var. Sú greiðsla er niðurstaða samninga í aðdraganda stækkunarinnar til austurs, Evrópusambandið krafðist í fyrstu mun hærri fjárhæðar en íslensk stjórnvöld vildu greiða mun minna og helst að greiðslurnar féllu niður. Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, segir að meðal þess sem menn hugsa sér að íslensk fyrirtæki geti tekið þátt í séu verkefni sem tengjast umhverfismálum og umhverfisvænni orku. "Eitt af því sem við höfum litið á sem möguleika er aðstoð við að nota jarðhita. Það er ákveðið verkefni í gangi í Ungverjalandi sem íslensk fyrirtæki hafa komið að, það er eitt dæmi sem hefur sterklega komið til greina. Þróunarsjóður EES og sérstakur sjóður sem Norðmenn settu upp greiða samanlagt rúma 20 milljarða styrki í þróunarverkefni í nýju aðildarríkjunum árlega. Því er eftir miklu að slægjast og hafa hvort tveggja norsk og íslensk stjórnvöld hvatt fyrirtæki í sínum löndum til að leita eftir samstarfi á þeim sviðum sem styrkirnir taka til.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Sjá meira