SUF vill efla hlut kvenna 9. ágúst 2004 00:01 Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir áhyggjum af versnandi stöðu kvenna innan Framsóknarflokksins. Í ályktun sem samþykkt var á fundi SUF í gær segir að brýnt sé að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins geri ráð fyrir. Stjórn SUF segir í ályktun sinni að tölulegar upplýsingar sýni að frá árinu 1995 hafi konum í trúnaðarstörfum Framsóknarflokksins fækkað jafnt og þétt. Það sé sérstaklega bagalegt ef sá góði árangur sem áður hafði náðst innan flokksins sé hægt að glatast niður. Þá segir að SUF hafi ekki farið varhluta af þessu og hafi hið sama gerst með trúnaðrastöður innan SUF og annarsstaðar í flokknum. "Konum hefur jafnt og þétt fækkað. Þróunin hefur verið sú að erfitt er að fá konur til að taka að sér störf innan ungliðahreyfingarinnar og endurnýjun kvenna því verið hægari en æskilegt væri. Þessu verður að breyta ef Framsóknarflokkurinn ætlar sér að vernda dýrmæta ímynd sína um jafnrétti og jöfn tækifæri kynjanna." Í ljósi þessarar bagalegu þróunar telur stjórn SUF brýnt að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins gerir ráð fyrir. Mikilvægt er fyrir ungt fólk í pólitík að hafa fyrirmyndir sem það geti samsamað sig við og því nauðsynlegt skref í eflingu þátttöku kvenna í störfum SUF að tryggt sé að hlutur kvenna í forystusveit flokksins sé ekki lakari en karla. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna lýsir yfir áhyggjum af versnandi stöðu kvenna innan Framsóknarflokksins. Í ályktun sem samþykkt var á fundi SUF í gær segir að brýnt sé að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins geri ráð fyrir. Stjórn SUF segir í ályktun sinni að tölulegar upplýsingar sýni að frá árinu 1995 hafi konum í trúnaðarstörfum Framsóknarflokksins fækkað jafnt og þétt. Það sé sérstaklega bagalegt ef sá góði árangur sem áður hafði náðst innan flokksins sé hægt að glatast niður. Þá segir að SUF hafi ekki farið varhluta af þessu og hafi hið sama gerst með trúnaðrastöður innan SUF og annarsstaðar í flokknum. "Konum hefur jafnt og þétt fækkað. Þróunin hefur verið sú að erfitt er að fá konur til að taka að sér störf innan ungliðahreyfingarinnar og endurnýjun kvenna því verið hægari en æskilegt væri. Þessu verður að breyta ef Framsóknarflokkurinn ætlar sér að vernda dýrmæta ímynd sína um jafnrétti og jöfn tækifæri kynjanna." Í ljósi þessarar bagalegu þróunar telur stjórn SUF brýnt að við val á forystumönnum flokksins sé gætt að því að hlutur kvenna sé eigi lakari en 40 % líkt og stefnumörkun í lögum flokksins gerir ráð fyrir. Mikilvægt er fyrir ungt fólk í pólitík að hafa fyrirmyndir sem það geti samsamað sig við og því nauðsynlegt skref í eflingu þátttöku kvenna í störfum SUF að tryggt sé að hlutur kvenna í forystusveit flokksins sé ekki lakari en karla.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira