Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan eitt 8. nóvember 2004 00:01 Það ræðst síðdegis í dag hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kennaradeilunni verður samþykkt eða felld og þá hvort verkfall kennara í grunnskólum hefst á ný í fyrramálið eða verður aflýst. Frestur til að skila inn atkvæðum rennur út klukkan eitt og talning atkvæða um tillöguna hefst þá strax hjá ríkissáttasemjara. Fulltrúar beggja deilenda munu fylgjast með talningunni og er stefnt að því að henni ljúki fyrir klkukkan sex í dag. 4.986 kennarar eru á kjörskrá og er þátttaka mjög góð að sögn skrifstofu sáttasemjara. Reyndar er það vaninn þegar kennarar greiða atkvæði um samninga sína. Launanefnd sveitarfélaga kom saman til fundar í gærkvöldi og fer ekki sögum af þeim fundi. Hún kom aftur saman klukkkan tíu í húsakynnum ríkisáttasemjara til að taka afstöðu til þess hvort hún fellir eða samþykkir tillöguna. Ekki verður tilkynnt um það fyrr en eftir klukkan eitt, að atkvæðagreisðlu kennara lokinni. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Það ræðst síðdegis í dag hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kennaradeilunni verður samþykkt eða felld og þá hvort verkfall kennara í grunnskólum hefst á ný í fyrramálið eða verður aflýst. Frestur til að skila inn atkvæðum rennur út klukkan eitt og talning atkvæða um tillöguna hefst þá strax hjá ríkissáttasemjara. Fulltrúar beggja deilenda munu fylgjast með talningunni og er stefnt að því að henni ljúki fyrir klkukkan sex í dag. 4.986 kennarar eru á kjörskrá og er þátttaka mjög góð að sögn skrifstofu sáttasemjara. Reyndar er það vaninn þegar kennarar greiða atkvæði um samninga sína. Launanefnd sveitarfélaga kom saman til fundar í gærkvöldi og fer ekki sögum af þeim fundi. Hún kom aftur saman klukkkan tíu í húsakynnum ríkisáttasemjara til að taka afstöðu til þess hvort hún fellir eða samþykkir tillöguna. Ekki verður tilkynnt um það fyrr en eftir klukkan eitt, að atkvæðagreisðlu kennara lokinni.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira