Að muna betur 19. júlí 2004 00:01 Enginn vafi leikur á því að minnið er okkur afar dýrmætt enda er það er hluti af því hver við erum og okkur nauðsynlegt til að lifa eðlilegu lífi. Án þess er enginn heill maður. Eðlilegt er með aldrinum að minnið fari að klikka og er áberandi minnisleysi oft merki um öldrun. Minnisleysi getur samt sem áður herjað á fólk á öllum aldri en í mismiklum mæli. Allir verða fyrir því að gleyma hlutum og sumir eru þekktir fyrir að vera utan við sig og muna ekki neitt. Smávægilegt minnisleysi þarf hinsvegar ekki að vera neitt áhyggjuefni enda getur það stafað af þeirri einföldu ástæðu að hugurinn dvelur við mikilvæg úrlausnarefni og í þeim efnum er oft talað um fólk sem algera prófessora. Þrátt fyrir að ellin sé alræmd fyrir að ræna fólk minninu þá er hægt að skjóta henni ref fyrir rass með því að halda minninu og sjálfum sér í góðri þjálfun. Líkamlegt heilbrigði skiptir öllu máli. Helst eru það sjúkdómar eins og alzheimer eða vandamál eins og svefnleysi, of hár blóðþrýstingur eða fall á estrógenmagni líkamans sem geta haft áhrif á minnið. Vert er að fylgja eftirtöldum ráðum til að viðhalda minninu og efla. Stundaðu líkamsrækt. Líkamlegt heilbrigði og andlegt heilbrigði haldast í hendur. Gefðu heilanum verkefni. Lestu bækur, lærðu nýja hluti, leystu þrautir eða hvað sem er sem heldur huganum sterkum. Mundu hann er eins og vöðvi, því sterkari því öflugri. Lærðu utan að. Veldu uppáhalds ljóðið þitt eða texta og lærðu hann utan að. Farðu með textann reglulega í huganum. Ekki reykja. Rannsóknir hafa sýnt að reykingafólk gleyma andlitum og nöfnum hraðar en þeir sem reykja ekki. Borðaðu vel. Með því að huga vel að mataræðinu heldurðu heilsunni lengur og getur komið í veg fyrir að fá sjúkdóma sem hafa slæm áhrif á minnið. Fáðu nægan svefn. Reyndu að ná alla vega átta tíma svefni á nóttu svo heilinn fái nægan tíma til að vinna úr því sem hann lærði yfir daginn. Rifjaðu upp. Eftir að hafa horft á bíómynd eða lesið bók skaltu rifja upp söguþráðinn í huganum. Treystu á sjálfan þig. Lærðu að muna hluti eins og símanúmer, heimilisföng og nöfn í stað þess að treysta bara á minnið í símanum. Auðveldasta leiðin er ekki alltaf sú besta. Heilsa Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Enginn vafi leikur á því að minnið er okkur afar dýrmætt enda er það er hluti af því hver við erum og okkur nauðsynlegt til að lifa eðlilegu lífi. Án þess er enginn heill maður. Eðlilegt er með aldrinum að minnið fari að klikka og er áberandi minnisleysi oft merki um öldrun. Minnisleysi getur samt sem áður herjað á fólk á öllum aldri en í mismiklum mæli. Allir verða fyrir því að gleyma hlutum og sumir eru þekktir fyrir að vera utan við sig og muna ekki neitt. Smávægilegt minnisleysi þarf hinsvegar ekki að vera neitt áhyggjuefni enda getur það stafað af þeirri einföldu ástæðu að hugurinn dvelur við mikilvæg úrlausnarefni og í þeim efnum er oft talað um fólk sem algera prófessora. Þrátt fyrir að ellin sé alræmd fyrir að ræna fólk minninu þá er hægt að skjóta henni ref fyrir rass með því að halda minninu og sjálfum sér í góðri þjálfun. Líkamlegt heilbrigði skiptir öllu máli. Helst eru það sjúkdómar eins og alzheimer eða vandamál eins og svefnleysi, of hár blóðþrýstingur eða fall á estrógenmagni líkamans sem geta haft áhrif á minnið. Vert er að fylgja eftirtöldum ráðum til að viðhalda minninu og efla. Stundaðu líkamsrækt. Líkamlegt heilbrigði og andlegt heilbrigði haldast í hendur. Gefðu heilanum verkefni. Lestu bækur, lærðu nýja hluti, leystu þrautir eða hvað sem er sem heldur huganum sterkum. Mundu hann er eins og vöðvi, því sterkari því öflugri. Lærðu utan að. Veldu uppáhalds ljóðið þitt eða texta og lærðu hann utan að. Farðu með textann reglulega í huganum. Ekki reykja. Rannsóknir hafa sýnt að reykingafólk gleyma andlitum og nöfnum hraðar en þeir sem reykja ekki. Borðaðu vel. Með því að huga vel að mataræðinu heldurðu heilsunni lengur og getur komið í veg fyrir að fá sjúkdóma sem hafa slæm áhrif á minnið. Fáðu nægan svefn. Reyndu að ná alla vega átta tíma svefni á nóttu svo heilinn fái nægan tíma til að vinna úr því sem hann lærði yfir daginn. Rifjaðu upp. Eftir að hafa horft á bíómynd eða lesið bók skaltu rifja upp söguþráðinn í huganum. Treystu á sjálfan þig. Lærðu að muna hluti eins og símanúmer, heimilisföng og nöfn í stað þess að treysta bara á minnið í símanum. Auðveldasta leiðin er ekki alltaf sú besta.
Heilsa Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira