Víða engin lágmarkskjörsókn 8. júní 2004 00:01 Ekki eru nein fordæmi fyrir því í nágrannaríkjum Íslands að krefjast 75 prósenta lágmarkskjörsóknar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Víða er engrar lágmarkskjörsóknar krafist. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin eigi að miða við að þrír fjórðu hutar kjósenda greiði atkvæði, til kosningin teljist gild. Slíkar kröfur yrðu strangari en á hinum Norðurlöndunum. Í öllum norrænu ríkjunum nema á Íslandi, eru til lög um þjóðaratkvæðagreiðslur, og eru þau inni í stjórnarskrá. Í Finnlandi og Noregi eru engin skilyrði um lágmarksþátttöku í kosninginnu. Kosningin er hinsvegar ekki bindandi - þó þingin hafi aldrei gengið á svig við niðurstöðuna. Í Svíþjóð eru heldur engin ákvæði um lágmarkskjörsókn, en lög verða þó aðeins felld í þjóðaratkvæðagreiðslu ef þeir sem segja nei, eru að minnsta kosti helmingur þeirra sem kusu í síðustu alþingiskosningum. Í danska sendiráðinu fengust þær upplýsingar að í þjóðaratkvæðagreiðslum gildi einfaldur meirihluti. Lögin sem atkvæði eru greidd um, verða hinsvegar ekki felld úr gildi - nema 30% þeirra sem eru á kjörskrá segi nei við þeim. Það þarf því í raun ákveðna lágmarksþáttöku til að hægt sé að fella lög úr gildi - að minnsta kosti 30% ef allir kjósendur greiddu atkvæði á á móti. Í Danmörku getur einn þriðji þingmanna krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög. Það hefur einu sinni gerst, og var það árið 1963, en málið snérist um kaup og sölu á jörðum. Lögunum var hafnað. Þá greiddu Danir árið 2000 atkvæði um Evruna. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Evrópusambandsins, segir engin dæmi þess að sett hafi verið ákvæði um ákveðna lágmarksþátttökuprósentu í þjóðaratkvæðagreiðslum í Evrópu. Þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram til forseta gegn Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 var kjörsókn 72,5%. Það er minnsta kjörsókn í almennum kosningum síðan árið 1933. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Ekki eru nein fordæmi fyrir því í nágrannaríkjum Íslands að krefjast 75 prósenta lágmarkskjörsóknar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Víða er engrar lágmarkskjörsóknar krafist. Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur að í væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin eigi að miða við að þrír fjórðu hutar kjósenda greiði atkvæði, til kosningin teljist gild. Slíkar kröfur yrðu strangari en á hinum Norðurlöndunum. Í öllum norrænu ríkjunum nema á Íslandi, eru til lög um þjóðaratkvæðagreiðslur, og eru þau inni í stjórnarskrá. Í Finnlandi og Noregi eru engin skilyrði um lágmarksþátttöku í kosninginnu. Kosningin er hinsvegar ekki bindandi - þó þingin hafi aldrei gengið á svig við niðurstöðuna. Í Svíþjóð eru heldur engin ákvæði um lágmarkskjörsókn, en lög verða þó aðeins felld í þjóðaratkvæðagreiðslu ef þeir sem segja nei, eru að minnsta kosti helmingur þeirra sem kusu í síðustu alþingiskosningum. Í danska sendiráðinu fengust þær upplýsingar að í þjóðaratkvæðagreiðslum gildi einfaldur meirihluti. Lögin sem atkvæði eru greidd um, verða hinsvegar ekki felld úr gildi - nema 30% þeirra sem eru á kjörskrá segi nei við þeim. Það þarf því í raun ákveðna lágmarksþáttöku til að hægt sé að fella lög úr gildi - að minnsta kosti 30% ef allir kjósendur greiddu atkvæði á á móti. Í Danmörku getur einn þriðji þingmanna krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög. Það hefur einu sinni gerst, og var það árið 1963, en málið snérist um kaup og sölu á jörðum. Lögunum var hafnað. Þá greiddu Danir árið 2000 atkvæði um Evruna. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands og sérfræðingur í málefnum Evrópusambandsins, segir engin dæmi þess að sett hafi verið ákvæði um ákveðna lágmarksþátttökuprósentu í þjóðaratkvæðagreiðslum í Evrópu. Þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram til forseta gegn Vigdísi Finnbogadóttur árið 1988 var kjörsókn 72,5%. Það er minnsta kjörsókn í almennum kosningum síðan árið 1933.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira