Sport

Þórey íþróttamaður Hafnarfjarðar

Þórey Edda Elísdóttir, stangarstökkvari úr FH, var kjörin íþróttamaður Hafnarfjarðar en þetta er í annað sinn sem hún hreppir hnossið. Þá var Rut Sigurðardóttir, Norðurlandameistari í Taekwondo, kjörin Íþróttamaður Akureyrar 2004, en hún keppir fyrir hönd Þórs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×