Óljóst með niðurskurð sjúkrahúss 19. júní 2004 00:01 "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar að svo stöddu enda öll vinna enn í gangi," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Varaformaður nefndarinnar, Einar Oddur Kristjánsson, hefur látið hafa eftir sér að útilokað sé annað en að heilbrigðisráðherra hlíti fjárlögum en Geir Haarde fjármálaráðherra hefur enga ákvörðun tekið varðandi sparnaðartillögur stjórnar Landspítala-háskólasjúkrahúss.Er ákvörðunar hans beðið með nokkurri eftirvæntingu meðal stjórnenda spítalans en tekist hefur á þessu ári að spara helming þess sem ráð var fyrir gert. Að öllu óbreyttu þarf að spara rúmar 800 milljónir á næsta ári en meðal hugmynda stjórnarmanna spítalans er að minnka þjónustu meira en verið hefur og leggja á komugjöld. Heilbrigðisráðherra, Jón Kristjánsson, hefur vísað slíkum hugmyndum á bug og hefur átt fundi með fjármálaráðherra vegna þess. Magnús segir ekkert hafa verið ákveðið enn sem komið er. "Öll vinna er í sínu venjubundna ferli og ég á ekki von á að sú vinna skili neinu alveg strax. Það er ósköp eðlilegt á þessum tíma árs." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
"Það hafa engar ákvarðanir verið teknar að svo stöddu enda öll vinna enn í gangi," segir Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Varaformaður nefndarinnar, Einar Oddur Kristjánsson, hefur látið hafa eftir sér að útilokað sé annað en að heilbrigðisráðherra hlíti fjárlögum en Geir Haarde fjármálaráðherra hefur enga ákvörðun tekið varðandi sparnaðartillögur stjórnar Landspítala-háskólasjúkrahúss.Er ákvörðunar hans beðið með nokkurri eftirvæntingu meðal stjórnenda spítalans en tekist hefur á þessu ári að spara helming þess sem ráð var fyrir gert. Að öllu óbreyttu þarf að spara rúmar 800 milljónir á næsta ári en meðal hugmynda stjórnarmanna spítalans er að minnka þjónustu meira en verið hefur og leggja á komugjöld. Heilbrigðisráðherra, Jón Kristjánsson, hefur vísað slíkum hugmyndum á bug og hefur átt fundi með fjármálaráðherra vegna þess. Magnús segir ekkert hafa verið ákveðið enn sem komið er. "Öll vinna er í sínu venjubundna ferli og ég á ekki von á að sú vinna skili neinu alveg strax. Það er ósköp eðlilegt á þessum tíma árs."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira