Fimm bílar ultu í hálku 12. desember 2004 00:01 Fimm bílar ultu á Suðurlandi á tæpum sólarhring í gær og fyrradag. Lögreglan á Selfossi segir að gífurlega mikil hálka hafi verið í uppsveitum Árnessýslu. Síðdegis í gærdag valt bíll í Ölfusi við bæinn Kross. Fernt var í bílnum og þurfti aðstöð slökkviliðs til að losa fólkið úr honum. Fjórmenningarnir hlutu minniháttar meiðsl. Ökumaður bílsins þurfti að beygja út í vegakant til að koma í veg fyrir árekstur við bíl sem kom úr gagnstæðri átt og var að taka fram úr öðrum bíl. Lögreglan á Selfossi biður þá sem kunna að hafa upplýsingar um slysið að hafa samband í síma 480 1010. Lýst er eftir ökumanni nýlegrar rauðrar Nissan Patrol jeppabifreiðar sem var líklega valdur að slysinu. Í fyrrakvöld valt bíll við Ingólfshvol í Ölfusi og skömmu síðar varð umferðaróhapp undir Ingólfsfjalli. Í gærmorgun valt svo bíll á Suðurlandsvegi. Hann valt út í skurð sem var fullur af vatni. Allir í bílnum komust út úr honum og reyndust lítið meiddir. Á tólfta tímanum í gærmorgun valt svo bíll á Laugarvatnsvegi og stúlka sem var í bílnum var flutt á slysadeild. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira
Fimm bílar ultu á Suðurlandi á tæpum sólarhring í gær og fyrradag. Lögreglan á Selfossi segir að gífurlega mikil hálka hafi verið í uppsveitum Árnessýslu. Síðdegis í gærdag valt bíll í Ölfusi við bæinn Kross. Fernt var í bílnum og þurfti aðstöð slökkviliðs til að losa fólkið úr honum. Fjórmenningarnir hlutu minniháttar meiðsl. Ökumaður bílsins þurfti að beygja út í vegakant til að koma í veg fyrir árekstur við bíl sem kom úr gagnstæðri átt og var að taka fram úr öðrum bíl. Lögreglan á Selfossi biður þá sem kunna að hafa upplýsingar um slysið að hafa samband í síma 480 1010. Lýst er eftir ökumanni nýlegrar rauðrar Nissan Patrol jeppabifreiðar sem var líklega valdur að slysinu. Í fyrrakvöld valt bíll við Ingólfshvol í Ölfusi og skömmu síðar varð umferðaróhapp undir Ingólfsfjalli. Í gærmorgun valt svo bíll á Suðurlandsvegi. Hann valt út í skurð sem var fullur af vatni. Allir í bílnum komust út úr honum og reyndust lítið meiddir. Á tólfta tímanum í gærmorgun valt svo bíll á Laugarvatnsvegi og stúlka sem var í bílnum var flutt á slysadeild.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sjá meira