Þekkingarleysi á skólastarfi 11. nóvember 2004 00:01 "Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Sjá meira
"Ef það verður niðurstaðan að ríkisstjórnin fer í lagasetningu þá munu þeir væntanlega keyra hana í gegn um helgina með það að markmiði að opna skólana á mánudaginn," segir Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands. Eiríkur segir að hugmyndir launanefndar sveitarfélaganna um að einfalda samninga kennara á þann hátt að þeir mæti án skilgreindra verkefna og vinni undir stjórn skólastjóra stríðsyfirlýsingu. Hugmyndirnar sýni að launanefndin hafi enga þekkingu á skólastarfi: "Ég var að vona að launanefndin lærði af reynslunni. Það er ekki þetta sem þarf til. Ég vona að þessir menn sýni snefil á þekkingu á skólastarfi og hætti svona þvaðri," segir Eiríkur. Hugmyndirnar lýsi fordómum í garð skólastarfs og þeirra sem vinna í skólanum. "Það þarf að koma launamálum kennara í það horf að menn sjái ekki sama neyðarástandið skapast aftur og aftur. Til þess að svo verði þurfa menn kjark til að lyfta launum og gefa mönnum svo færi á því að halda því sem þeir hafa áunnið. Þannig er hægt að skapa frið um skólastarfið, öðruvísi ekki." Eiríkur segir að með síðasta samningi hafi menn trúað að slíkt hafi náðst. Framkvæmd hans hafi orðið önnur en kennarar töldu sig semja um. Eiríkur segir öllum hugmyndum kennara hafnað: "Þeir virðast vera forritaðir til að segja nei."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Sjá meira