Ný húsgagnaverslun í sveitastíl 1. nóvember 2004 00:01 Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Brúðubíllinn snýr aftur Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brúðubíllinn snýr aftur Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Brúðubíllinn snýr aftur Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Brúðubíllinn snýr aftur Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira