Bílveltur 10. desember 2004 00:01 Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira