Bílveltur 10. desember 2004 00:01 Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira