Bílveltur 10. desember 2004 00:01 Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Flutt með sjúkrabíl Kona, ökumaður bíls, slasaðist við bílveltu á Suðurlandsvegi á móts við bæinn Mæri. Hún var flutt ásamt farþega með sjúkrabíl á heilsugæslustöðina á Selfossi. Eftir skoðun þar var hún send á slysadeild Landsspítala - háskólasjúkrahús. Farþeginn skarst lítilsháttar. Ökumaður sat fastur í bílnum og var klipptur út við komu lögreglunnar á Selfossi á slysstað. Um tuttugu mínútur tók að ná henni út úr bílnum og í sjúkrabílinn. Kona veltir bíl Kona um sextugt velti fólksbíl á Skeiða- og Hrunamannavegi við Áshildarmýri klukkan tvö í fyrrinótt. Konan er grunuð um ölvun. Hún meiddist ekki og litlar skemmdir urðu á bílnum. Bílveltur við Borgarnes Ung kona missti meðvitund í nokkrar mínútur þegar bíll sem hún var farþegi í valt á Snæfellsnesvegi við Urriðaborgir vestan Borgarness. Ökumaðurinn, einnig ung kona, slapp ómeidd. Þær sátu fastar í bílnum þar til lögreglan kom á vettvang. Hún kom ungu konunni undir læknishendur. Um sjö leytið í gærmorgun valt einnig fólksbíll á Borgarfjarðarbraut í Árdal við Hvanneyri. Ökumaður slapp með skrámur og mar. Báðir bílarnir eru mikið skemmdir. Lögreglan í Borgarnesi telur að bílbeltin hafi bjargað konunum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira