Ljósin í bænum 3. nóvember 2004 00:01 Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. Stólarnir hans og ljósin eru heimsfræg og undanfarin ár hafa margir af þeim hlutum sem hann hannaði á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum verið að fá uppreisn æru og eftirspurnin eftir þeim hefur aldrei verið meiri. Í fallegu húsi í stíl áttunda áratugarins niður við sjóinn í Kópavogi stendur einmitt einn af hinum ódauðlegu Panton-hlutum, lampinn Panthella. Faðir húsfreyjunnar festi kaup á lampanum fyrir um það bil tuttugu árum og lýsti hann upp æskuheimilið í fjöldamörg ár. Foreldrarnir fengu þó leið á lampanum einn daginn og hentu honum upp á háaloft þar sem hann mátti dúsa í þónokkur ár, eða þar til elsta dóttirin flutti í nýja húsið í Kópavogi og fór að sækjast eftir "sveppnum" eins og lampinn hafði alltaf verið kallaður. Eftir skraf og fjas við móðurina sem að sjálfsögðu vildi lampann endilega aftur upp í stofuna sína eftir öll þessi ár, fékk unga húsmóðirin í Kópavogi "sveppinn" sinn og hefur hann prýtt heimilið undanfarin fimm ár og er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni allri. Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Brúðubíllinn snýr aftur Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira
Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. Stólarnir hans og ljósin eru heimsfræg og undanfarin ár hafa margir af þeim hlutum sem hann hannaði á sjötta, sjöunda og áttunda áratugnum verið að fá uppreisn æru og eftirspurnin eftir þeim hefur aldrei verið meiri. Í fallegu húsi í stíl áttunda áratugarins niður við sjóinn í Kópavogi stendur einmitt einn af hinum ódauðlegu Panton-hlutum, lampinn Panthella. Faðir húsfreyjunnar festi kaup á lampanum fyrir um það bil tuttugu árum og lýsti hann upp æskuheimilið í fjöldamörg ár. Foreldrarnir fengu þó leið á lampanum einn daginn og hentu honum upp á háaloft þar sem hann mátti dúsa í þónokkur ár, eða þar til elsta dóttirin flutti í nýja húsið í Kópavogi og fór að sækjast eftir "sveppnum" eins og lampinn hafði alltaf verið kallaður. Eftir skraf og fjas við móðurina sem að sjálfsögðu vildi lampann endilega aftur upp í stofuna sína eftir öll þessi ár, fékk unga húsmóðirin í Kópavogi "sveppinn" sinn og hefur hann prýtt heimilið undanfarin fimm ár og er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni allri.
Hús og heimili Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Brúðubíllinn snýr aftur Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Sjá meira