Forstjóri hlaut verðlaun 15. júní 2004 00:01 Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00. Fjármál Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Forstjóri Íslandsbanka Bjarni Ármannsson fékk verðlaunin IR Nordic Awards fyrir fjárfestatengsl og samskipti við hluthafa nú á dögunum. Þetta er í fyrsta skiptið sem forstjóri íslensks fyrirtækis hlýtur þessa viðurkenningu. Í ár fengu einnig fyrirtækin Actavis og Marel viðurkenningu. Verðlaunahátíðin IR Nordic Awards var haldin í Helsinki og stendur tímaritið IR Magazine í Bretlandi fyrir hátíðinni. Hátíðin er haldin að undangenginni könnun meðal greiningaraðila og sjóðsstjóra á Norðurlöndum. Viðskiptahalli í Bandaríkjunum jókst í apríl og hefur nú aldrei verið meiri. Hallinn er meiri en allar spár höfðu gert ráð fyrir og nemur hann 48,3 milljörðum dollara. Að sögn viðskiptaráðuneytis í Washington má skýra óvænta aukningu hallans á því að innflutningur bíla og neysluvara var meiri í apríl en nokkru sinni fyrr. Innlend eftirspurn hefur aukið innflutning mjög mikið þar sem útflutningur var líka mikill. Talsverð hætta er á að aukning viðskiptahallans dragi úr vexti landsframleiðslu á öðrum ársfjórðungi. Hagfræðingar hafa samt spáð því að fleiri ráðningar og hækkandi laun muni koma í veg fyrir samdrátt. Lækkun bandaríska dollarans gerir bandarískar vörur ódýrari og stuðlar að aukinni sölu erlendis. Þetta hækkar því miður verð á innfluttri vöru. Landsbankinn hefur nú hækkað vexti óverðtryggðra innlána og útlána um allta að 0,25 prósentustig. Ákvörðun um þessa vaxtahækkun var tekin í kjölfar hækkunar Seðlabankans á stýrivöxtum. Verðbólgumarkmið verða til umfjöllunar í málstofu í fundasalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands. Málshefjandi er Eric Leeper, prófessor í University of Indiana í Bandaríkjunum. Erindi hans á málstofunni nefnist Policy analysis in the era of inflation targeting og hefst málstofan klukkan 15.00.
Fjármál Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira