Lokasprettur frambjóðenda 25. júní 2004 00:01 Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent