Eiginkonur kjósa ekki 26. júní 2004 00:01 Forsetaframbjóðendurnir þrír hafa auðvitað ekki hugmynd um hverjir kjósa þá og hverjir ekki. Eitt geta þeir þó allir verið vissir um, og það er að eiginkonur þeirra greiða þeim ekki atkvæði. Það er forvitinlegt að allar eiginkonur frambjóðendanna eru útlendingar og enginn þeirra hefur kosningarétt á Íslandi. Dorrit Mousaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, er sem kunnugt er af gyðingaættum. Hún er fædd árið 1950. Dorrit er menntuð sem skartgripahönnuður og er umsvifamikil á því sviði, með sitt eigið fyrirtæki. Hún er breskur ríkisborgari og hefur því ekki kosningarétt, á Íslandi, þótt hún sé gift forseta landsins. Ólafur Ragnar segir að þau hafi ekkert íhugað að reyna að flýta því að Dorrit fái íslenskan ríkisborgararétt. Natalía Wium, eiginkona Ástþórs Magnússonar, er fædd í Rússlandi árið 1975. Hún hefur búið og unnið, á Íslandi, í þrjú ár. Natalía er menntuð sem lögfræðingur, í sínu heimalandi, en á Íslandi vinnur hún við umönnun aldraðra. Jean Plummer, eiginkona Baldurs Ágústssonar, er fædd í Bretlandi árið 1952. Hún lærði mannauðsstjórnun og gengdi stjórnunarstöðu í því fagi í breska heilbrigðiskerfinu. Hin síðari ár hefur hún verið að lesa sálfræði, og lagt stund á skriftir og listmálun. Semsagt, þrjú atkvæði sem frambjóðendurnir geta verið vissir um að fá ekki. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir þrír hafa auðvitað ekki hugmynd um hverjir kjósa þá og hverjir ekki. Eitt geta þeir þó allir verið vissir um, og það er að eiginkonur þeirra greiða þeim ekki atkvæði. Það er forvitinlegt að allar eiginkonur frambjóðendanna eru útlendingar og enginn þeirra hefur kosningarétt á Íslandi. Dorrit Mousaieff, eiginkona Ólafs Ragnars Grímssonar, er sem kunnugt er af gyðingaættum. Hún er fædd árið 1950. Dorrit er menntuð sem skartgripahönnuður og er umsvifamikil á því sviði, með sitt eigið fyrirtæki. Hún er breskur ríkisborgari og hefur því ekki kosningarétt, á Íslandi, þótt hún sé gift forseta landsins. Ólafur Ragnar segir að þau hafi ekkert íhugað að reyna að flýta því að Dorrit fái íslenskan ríkisborgararétt. Natalía Wium, eiginkona Ástþórs Magnússonar, er fædd í Rússlandi árið 1975. Hún hefur búið og unnið, á Íslandi, í þrjú ár. Natalía er menntuð sem lögfræðingur, í sínu heimalandi, en á Íslandi vinnur hún við umönnun aldraðra. Jean Plummer, eiginkona Baldurs Ágústssonar, er fædd í Bretlandi árið 1952. Hún lærði mannauðsstjórnun og gengdi stjórnunarstöðu í því fagi í breska heilbrigðiskerfinu. Hin síðari ár hefur hún verið að lesa sálfræði, og lagt stund á skriftir og listmálun. Semsagt, þrjú atkvæði sem frambjóðendurnir geta verið vissir um að fá ekki.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira