Upphlaup hans gamaldags pólitík 28. júní 2004 00:01 Morgunblaðið sakar Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, um "gamaldags pólitík" í leiðara sínum í gær. Þar kemur fram að forsetinn hafi "haldið því fram að frétt á forsíðu Morgunblaðsins á kjördag um breytta hætti varðandi birtingu upplýsinga um fjölda auðra seðla hefði verið eins konar tilkynning til landsmanna að þeir ættu að skila auðu". Morgunblaðið segir fréttamat sitt eðlilegt í ljósi "þeirra vísbendinga sem fram höfðu komið um fjölda auðra seðla" og segir "upphlaup forsetans af þessu tilefni gamaldags pólitík." Þá segir Morgunblaðið í leiðara sínum að fjöldi auðra seðla í forsetakosningunum sé til kominn vegna ákvörðunar forsetans um að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Bent er á að 28 þúsund Íslendingar hafi mætt á kjörstað til að skila auðu. "Þar var um að ræða ákvörðun, sem hlaut að kalla fram alvarlega andstöðu við forsetann, og það hefur nú verið staðfest í þessum forsetakosningum með afgerandi hætti," segir í leiðaranum. Morgunblaðið gagnrýnir túlkun forsetans á niðurstöðum kosninganna er hann segist hafa fengið 85 % gildra atkvæða. Blaðið segir úrslitin "erfið fyrir forsetann" en hann hafi gert illt verra með viðbrögðum sínum "sem hafi ekki verið í neinu samræmi við veruleikann". Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann í gær. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Morgunblaðið sakar Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, um "gamaldags pólitík" í leiðara sínum í gær. Þar kemur fram að forsetinn hafi "haldið því fram að frétt á forsíðu Morgunblaðsins á kjördag um breytta hætti varðandi birtingu upplýsinga um fjölda auðra seðla hefði verið eins konar tilkynning til landsmanna að þeir ættu að skila auðu". Morgunblaðið segir fréttamat sitt eðlilegt í ljósi "þeirra vísbendinga sem fram höfðu komið um fjölda auðra seðla" og segir "upphlaup forsetans af þessu tilefni gamaldags pólitík." Þá segir Morgunblaðið í leiðara sínum að fjöldi auðra seðla í forsetakosningunum sé til kominn vegna ákvörðunar forsetans um að synja fjölmiðlalögunum staðfestingar. Bent er á að 28 þúsund Íslendingar hafi mætt á kjörstað til að skila auðu. "Þar var um að ræða ákvörðun, sem hlaut að kalla fram alvarlega andstöðu við forsetann, og það hefur nú verið staðfest í þessum forsetakosningum með afgerandi hætti," segir í leiðaranum. Morgunblaðið gagnrýnir túlkun forsetans á niðurstöðum kosninganna er hann segist hafa fengið 85 % gildra atkvæða. Blaðið segir úrslitin "erfið fyrir forsetann" en hann hafi gert illt verra með viðbrögðum sínum "sem hafi ekki verið í neinu samræmi við veruleikann". Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vildi ekki tjá sig um málið þegar Fréttablaðið hafði samband við hann í gær.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira