Steingrímur gagnrýnir Framsókn 12. júlí 2004 00:01 Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir framgöngu flokksins í fjölmiðlamálinu harðlega og segir forsætisráðherrastól Halldórs Ásgrímssonar dýru verði keyptan. Hann telur að hinn almenni flokksmaður eigi erfitt með að styðja stefnu flokksforystunnar. Steingrími kveðst ekki undrandi á lélegum niðurstöðum skoðanakannana og háværri gagnrýni innan sem utan flokks. Hann heldur að framsóknarmenn séu orðnir langþreyttir og vilji sjá stefnu flokksins í reynd. Steingrími finnst forysta flokksins hafa í æði mörgum málum gengið lengra en hann hefði viljað sjá hana gera og þá sérstaklega í meðferð fjölmiðlafrumvarpsmálsins. Aðspurpur hvort hann telji samhengi á milli þessarar eftirgjafar og málsmeðferðar, og þess að Halldór Ásgrímsson sest á forsætisráðherrastól í haust, segist Steingrímur vona að svo sé ekki - að ekki sé „verið að kaupa þann stól dýru verði.“ Ef svo þá geti það haft mjög slæmar afleiðingar því menn eigi að standa á sinni sannfæringu. Steingrímur kveðst sammála gagnrýni Alfreðs Þorsteinssonar, Eiríki Tómassyni og Sigurði Líndal sem hann segir stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar þó þeir gagnrýni meðferð hennar á þessu máli. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, gagnrýnir framgöngu flokksins í fjölmiðlamálinu harðlega og segir forsætisráðherrastól Halldórs Ásgrímssonar dýru verði keyptan. Hann telur að hinn almenni flokksmaður eigi erfitt með að styðja stefnu flokksforystunnar. Steingrími kveðst ekki undrandi á lélegum niðurstöðum skoðanakannana og háværri gagnrýni innan sem utan flokks. Hann heldur að framsóknarmenn séu orðnir langþreyttir og vilji sjá stefnu flokksins í reynd. Steingrími finnst forysta flokksins hafa í æði mörgum málum gengið lengra en hann hefði viljað sjá hana gera og þá sérstaklega í meðferð fjölmiðlafrumvarpsmálsins. Aðspurpur hvort hann telji samhengi á milli þessarar eftirgjafar og málsmeðferðar, og þess að Halldór Ásgrímsson sest á forsætisráðherrastól í haust, segist Steingrímur vona að svo sé ekki - að ekki sé „verið að kaupa þann stól dýru verði.“ Ef svo þá geti það haft mjög slæmar afleiðingar því menn eigi að standa á sinni sannfæringu. Steingrímur kveðst sammála gagnrýni Alfreðs Þorsteinssonar, Eiríki Tómassyni og Sigurði Líndal sem hann segir stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar þó þeir gagnrýni meðferð hennar á þessu máli.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira