Breyting húsbréfa skattskyld 14. júlí 2004 00:01 Skuldabréfaskipti milli gamla húsbréfakerfisins og þess nýja eru túlkuð sem sala og kaup, en ekki sem formbreyting. Niðurstaða ríkisskattstjóra er sú að fjármagnstekjustofn myndist af hagnaði innleystra húsbréfa við skiptin. Ríkið fær því talsvert í sinn hlut í formi fjármagnstekjuskatts við kerfisbreytinguna. Erindi um skattalega meðferð skuldabréfaskiptanna var sent ríkisskattstjóra 22. júní, rúmri viku áður en kerfisbreytingin tók gildi og svar barst þremur dögum síðar. Hallur Magnússon, sviðsstjóri þjónustu og almannatengsla, segir túlkun skattstjóra hafa komið í bakið á mönnum. "Þessi túlkun bitnar á þeim sem síst skyldi," segir Hallur. Sá hópur sem harðast gæti orðið úti eru eigendur húsbréfa sem hafa tekjutengdar bætur. Fjármagnstekjur af bréfunum koma, miðað við túlkunina, í einu lagi á þetta skattaár. Hallur segir að túlkun sjóðsins hafi verið þá að ekki væri um innlausn að ræða heldur skipti á bréfum og þar með ætti ekki að greiða skatt fyrr en við innlausn þeirra bréfa. Við kerfisbreytinguna stóð ekki öllum eigendum húsbréfa til boða að skipta bréfum. Sigurður Geirsson, sviðsstjóri fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs, segir sjóðinn hafa gengið eins langt í skiptunum og hægt hafi verið. "Við gengum eins langt og við töldum stætt á að gera án þess að stofna sjóðnum í hættu." Íbúðalánasjóður hefur heimild til þess að draga út húsbréf og innleysa þau. Við kerfisbreytinguna aukast líkur á því að bréf þeirra sem eftir eru verði dregin út. Þar með breytast áhættuforsendur eigenda bréfanna. Efasemdir eru um réttmæti þess að breyta áhættuforsendum við útdrátt. Sigurður segir ótvírætt að mati sjóðsins að heimildin sé fyrir hendi. Líkur á útdrætti í gamla kerfinu hafi ekki verið fasti og sjóðurinn hafi þessar heimildir. Sigurður segir að gagnrýnisverð atriði á kerfisbreytinguna séu minniháttar miðað við umfang hennar. Stuttur tími hafi verið fyrir kerfisbreytinguna. Lengri tími hefði aukið á óvissu á markaði. Hann segir að þegar breytingin sé skoðuð í heild hafi tekist vel til. "Þessi breyting er íbúðakaupendum framtíðarinnar til mikilla hagsbóta." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Skuldabréfaskipti milli gamla húsbréfakerfisins og þess nýja eru túlkuð sem sala og kaup, en ekki sem formbreyting. Niðurstaða ríkisskattstjóra er sú að fjármagnstekjustofn myndist af hagnaði innleystra húsbréfa við skiptin. Ríkið fær því talsvert í sinn hlut í formi fjármagnstekjuskatts við kerfisbreytinguna. Erindi um skattalega meðferð skuldabréfaskiptanna var sent ríkisskattstjóra 22. júní, rúmri viku áður en kerfisbreytingin tók gildi og svar barst þremur dögum síðar. Hallur Magnússon, sviðsstjóri þjónustu og almannatengsla, segir túlkun skattstjóra hafa komið í bakið á mönnum. "Þessi túlkun bitnar á þeim sem síst skyldi," segir Hallur. Sá hópur sem harðast gæti orðið úti eru eigendur húsbréfa sem hafa tekjutengdar bætur. Fjármagnstekjur af bréfunum koma, miðað við túlkunina, í einu lagi á þetta skattaár. Hallur segir að túlkun sjóðsins hafi verið þá að ekki væri um innlausn að ræða heldur skipti á bréfum og þar með ætti ekki að greiða skatt fyrr en við innlausn þeirra bréfa. Við kerfisbreytinguna stóð ekki öllum eigendum húsbréfa til boða að skipta bréfum. Sigurður Geirsson, sviðsstjóri fjárstýringarsviðs Íbúðalánasjóðs, segir sjóðinn hafa gengið eins langt í skiptunum og hægt hafi verið. "Við gengum eins langt og við töldum stætt á að gera án þess að stofna sjóðnum í hættu." Íbúðalánasjóður hefur heimild til þess að draga út húsbréf og innleysa þau. Við kerfisbreytinguna aukast líkur á því að bréf þeirra sem eftir eru verði dregin út. Þar með breytast áhættuforsendur eigenda bréfanna. Efasemdir eru um réttmæti þess að breyta áhættuforsendum við útdrátt. Sigurður segir ótvírætt að mati sjóðsins að heimildin sé fyrir hendi. Líkur á útdrætti í gamla kerfinu hafi ekki verið fasti og sjóðurinn hafi þessar heimildir. Sigurður segir að gagnrýnisverð atriði á kerfisbreytinguna séu minniháttar miðað við umfang hennar. Stuttur tími hafi verið fyrir kerfisbreytinguna. Lengri tími hefði aukið á óvissu á markaði. Hann segir að þegar breytingin sé skoðuð í heild hafi tekist vel til. "Þessi breyting er íbúðakaupendum framtíðarinnar til mikilla hagsbóta."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira