Berlusconi flottur 18. ágúst 2004 00:01 Þjóðarleiðtoginn Silvio Berlusconi er ekki bara heimsfrægur fyrir stjórnmálastílinn sinn heldur hefur hann nú getið sér gott orð í tískuheiminum. Berlusconi sást með klút um höfuðið ekki fyrir löngu og var óspart gert grín að honum. Nú er staðan heldur betur öðruvísi þar sem Berlusconi virðist hafa skapað nýja tísku sem hefur tröllriðið Evrópu í sumar. Höfuðklútar seljast upp í flestum löndum og þarf að panta þá frá löndum utan Evrópu. Reyndar er það ekki aðeins Berlusconi sem hefur komið á þessari tískubylgju því stórstirni eins og David Beckham hafa einnig sést með slíkan höfuðbúnað. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þjóðarleiðtoginn Silvio Berlusconi er ekki bara heimsfrægur fyrir stjórnmálastílinn sinn heldur hefur hann nú getið sér gott orð í tískuheiminum. Berlusconi sást með klút um höfuðið ekki fyrir löngu og var óspart gert grín að honum. Nú er staðan heldur betur öðruvísi þar sem Berlusconi virðist hafa skapað nýja tísku sem hefur tröllriðið Evrópu í sumar. Höfuðklútar seljast upp í flestum löndum og þarf að panta þá frá löndum utan Evrópu. Reyndar er það ekki aðeins Berlusconi sem hefur komið á þessari tískubylgju því stórstirni eins og David Beckham hafa einnig sést með slíkan höfuðbúnað.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira