Lokaárás yfirvofandi 19. ágúst 2004 00:01 Lokaárás er yfirvofandi í Najaf í Írak þar sem harðlínuklerkurinn al-Sadr ögrar stjórnvöldum og neitar að gefast upp. Orrustuþotur og skriðdrekar láta sprengjum rigna í kringum Imam Ali moskuna þar sem al-Sadr heldur til. Allt stefnir í bál og brand í Najaf. Þrátt fyrir að Muqtada al-Sadr hafi í gær gengið að skilmálum yfirvalda og lofað að hverfa úr Imam Ali moskunni og láta menn sína leggja niður vopn, þrjóskast hann enn við og virðist raunar hafa skipt um skoðun. Yfirvöld segja nú þolinmæði sína brostna og Hazem Shaalan, varnarmálaráðherra Íraks, hét því fyrr í dag að ráðast á bækisstöðvar al-Sadrs í Najaf. Orrustuþotur og skriðdrekar hafa varpað sprengjum í nánd við moskuna og fréttamenn á vettvangi lýsa ástandinu svo að allt sé í rúst. Sprengjuregninu lauk eftir nokkrar stundir svo að hersveitir Íraka og Bandaríkjamanna virðist ekki ganga fram af mikilli hörku. Bardagarnir í Najaf hafa kostað hundruð lífið undanfarnar vikur og átt þátt í því að olíuverð hefur snarhækkað á heimsmarkaði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, gekk síðdegis ekki jafn langt og varnarmálaráðherra landsins sem sagði að einungis væru nokkrir tímar til stefnu. Allawi sagði að leysa þyrfti málið sem fyrst. Hann kvaðst þó ekki ætla að veita frekari frest eða viðvaranir og að samningaviðræður, sem talsmenn al-Sadrs hefðu lýst eftir, kæmu alls ekki til greina. Myndin sýnir sprengju varpað á hús í Najaf í dag þar sem talið er að fylgismenn al-Sadrs hafist við. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira
Lokaárás er yfirvofandi í Najaf í Írak þar sem harðlínuklerkurinn al-Sadr ögrar stjórnvöldum og neitar að gefast upp. Orrustuþotur og skriðdrekar láta sprengjum rigna í kringum Imam Ali moskuna þar sem al-Sadr heldur til. Allt stefnir í bál og brand í Najaf. Þrátt fyrir að Muqtada al-Sadr hafi í gær gengið að skilmálum yfirvalda og lofað að hverfa úr Imam Ali moskunni og láta menn sína leggja niður vopn, þrjóskast hann enn við og virðist raunar hafa skipt um skoðun. Yfirvöld segja nú þolinmæði sína brostna og Hazem Shaalan, varnarmálaráðherra Íraks, hét því fyrr í dag að ráðast á bækisstöðvar al-Sadrs í Najaf. Orrustuþotur og skriðdrekar hafa varpað sprengjum í nánd við moskuna og fréttamenn á vettvangi lýsa ástandinu svo að allt sé í rúst. Sprengjuregninu lauk eftir nokkrar stundir svo að hersveitir Íraka og Bandaríkjamanna virðist ekki ganga fram af mikilli hörku. Bardagarnir í Najaf hafa kostað hundruð lífið undanfarnar vikur og átt þátt í því að olíuverð hefur snarhækkað á heimsmarkaði. Iyad Allawi, forsætisráðherra Íraks, gekk síðdegis ekki jafn langt og varnarmálaráðherra landsins sem sagði að einungis væru nokkrir tímar til stefnu. Allawi sagði að leysa þyrfti málið sem fyrst. Hann kvaðst þó ekki ætla að veita frekari frest eða viðvaranir og að samningaviðræður, sem talsmenn al-Sadrs hefðu lýst eftir, kæmu alls ekki til greina. Myndin sýnir sprengju varpað á hús í Najaf í dag þar sem talið er að fylgismenn al-Sadrs hafist við.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Sjá meira