Sport

Þórey Edda í fimmta sæti

Þórey Edda sýndi og sannaði að hún er komin í hóp allra bestu stangastökkvara í heimi.  Stökk hennar uppá 4,55 metra fleytti henni upp í fimmta sætið á Ólympíuleikunu í Aþenu. Isinbayeva frá Rússlandi setti heimsmet þegar hún stökk 4,91 metra eftir einvígi gegn löndu sinni Feofanova. Árangur Þóreyjar Eddu er einn sá besti sem íslenskur frjálsíþróttamaður hefur náð á Ólympíuleikum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×