Mörg lítil markmið hjá Val 28. ágúst 2004 00:01 Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum." Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir skilaði Íslandsmeistaratitlinum á Hlíðarenda á sínu fyrsta ári með liðinu. "Ég held að við höfum sýnt í þessum leik að við erum vel að þessum titli komnar. Við lögðum ótrúlega mikla vinnu í þetta og við stóðumst prófið. Við erum búnar að þjappa hópnum mikið saman og liðið er búið að fara langt á leikgleði og samstöðu. Ég hef stelpunum og gerði það einnig í yngri flokkunum að þegar þær vinna eins og fjölskylda þá stoppar þær enginn," sagði Elísabet sem hefur skilað mörgum titlum í hús sem þjálfari yngri flokkanna en nú hefur hún skilað þeim stóra í hús. Elísabet sem er greinilega farin að hugsa um það sem tekur við "Framtíðin er mjög björt hér í Val og það eru líka yngri stelpur sem eru að koma upp. Við erum búnar að vinna að mörgum litlum markmiðum í ár, öðruvísi markmiðum og þær hafa klárað þau öll og það hefur allt gengið. Við reyndum að bæta litla þætti í leik okkur og náð upp meiri stöðugleika og allir þessi litlu þættir sem við höfum lagað hafa skilað okkur. Við eigum enn eftir að bæta okkur svo mikið og nú erum við búnar að vinna okkur sæti í Evrópukeppninni og þar er komið nýtt stórt markmið," sagði Elísabet en það er einn bikar eftir á þessu sumri. "Við höfum algjörlega einbeitt okkur að þessu og engu öðru. Nú er þetta í höfn og nú getum við farið að einbeita okkur að bikarnum."
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira