Innlent

Vírusar hjá bændum

Vírusvarnir bænda mættu vera betri, segir Baldur Óli Sigurðsson, kerfisstjóri hjá Bændasamtökum Íslands. Í umfjöllun Bændablaðsins kemur fram að sérstaklega verði tekið á öryggismálum í á námskeiðinu "Rafrænt bókhald - rafræn samskipti" sem Bændasamtök Íslands halda í samstarfi við búnaðarsamböndin og Upplýsingatækni í dreifbýli. Baldur Óli segir í viðtali við blaðið að talsvert sé um að bændur mæti með tölvur smitaðar af vírusum eða annari netóværu á námskeiðin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×