Réttarhöld hefjast 18. október 21. september 2004 00:01 Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Réttarhöld í líkfundarmálinu hefjast 18. október í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn hafnaði í dag kröfu verjenda um að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um hinn látna, Vaidas Jusevicius. Þeim Grétari Sigurðarsyni, Jónasi Inga Ragnarssyni og Tomasi Malakauskas er gert að sök að hafa staðið að innflutningi á amfetamíni sem Vaidas Jusevicius flutti hingað til lands- innvortis. Þá er ákærðu gefið að sök brot gegn lífi og líkama, fyrir að koma Vaidasi ekki til hjálpar í lífsháska, eftir að hann veiktist 3. febrúar vegna stíflu í mjógirni af völdum fíkniefnapakkninga sem leiddi hann til dauða þremur dögum síðar. Ákærðu er einnig gefið að sök ósæmileg meðferð á líki Vaidasar með því að hafa flutt lík hans austur í Neskaupstað þar sem ákærðu sökktu því í sjó. Við fyrirtöku málsins játaði Grétar Sigurðarson, einn sakborninga, að hafa stungið lík Vaidasar Jusevicius. Tomas Malakauskas játaði að hafa staðið að innflutningi amfetamínsins ásamt Viadasi. Jónas Ingi Ragnarsson sagðist saklaus af öllum ákæruatriðum. Verjendur fóru fram á að ákæruvaldið aflaði sjúkraskýrslna frá Litháen um Vaidas Jusevicius sem gætu varpað ljósi á andlát hans, en því hafnaði dómurinn í morgun. Myndin er af Grétari Sigurðarsyni við þingfestingu málsins fyrr á árinu.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira