Litir og léttleiki 22. september 2004 00:01 Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira