Herralegir töffarar 29. september 2004 00:01 Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Enskur prófessor og götustrákur mætast í herratísku vetrarins. Fínir jakkar úr flaueli eru notaðir við grófar og víðar gallabuxur og strigaskó, en skórnir eru með þunnum botni og fótlaga og mikið er um leðurskó sem hafa á sér strigaskóa-útlit. Hægt er að leika sér með því að blanda saman ólíkum fatnaði þannig að sparifötin geta verið í fullri notkun alla daga og nýtast við fjölmörg tækifæri. Jakkafötin eru teinótt og eru sett saman með teinóttum skyrtum og bindum þannig að í vetur er toppurinn að vera í teinóttu. Svarti liturinn er allsráðandi eins og svo oft áður en brúni liturinn er einnig mjög áberandi og eru gallabuxurnar dökkar. Möguleikarnir eru miklir og úrvalið mikið, því ætti enginn að eiga erfitt með að finna töffarann í sjálfum sér í vetur.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira