Með breiðþotu til Frisco 1. október 2004 00:01 Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
Flugleiðir ætla að hefja áætlunarflug til San Francisco næsta vor. Flugleiðir munu samhliða því taka í notkun breiðþotu af gerðinni Boeing-767 sem tekur 270 farþega. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða segir þessa útvíkkun leiðakerfisins marka ákveðin tímamót. "Við erum með þessu flugi að opna nýja leið til og frá einhverri þekktustu og vinsælustu borg heims og með því að taka langdræga breiðþotu inn í áætlunarflugið og þróa tengistöð okkar á Keflavíkurflugvelli erum að leggja grunn að enn frekari útrás. Þessi ákvörðun um vöxt byggir á traustri stöðu fyrirtækisins og er í samræmi við þá stefnu okkar að efla starfsemina með arðbærum hætti og fjölga ferðamönnum á Íslandi." Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða segir markaðsrannsóknir sýna að mikill áhugi sé fyrir Ísalandi sem ferðamannastað meðal Kaliforníubúa. Kalefornía er fjölmennasta fylki Bandaríkjanna og fimmta stærsta hagkerfi heims. Flugið frá San Francisco mun tengjast Evrópuflugi félagsins og styrkja samkeppnisstöðu á Norður Atlantshafsmarkaðnum. einkum milli Norðurlandanna og Bandaríkjanna. "Einnig leggur þessi ákvörðun að taka B767 flugvél inn í flotann og styrkja síðdegisflug út úr Keflavík ákveðinn grunn að frekari útrás Icelandair og íslenskrar ferðaþjónustu á áður fjarlæga markaði í Asíu t.d. hina hraðvaxandi risamarkaði í Kína og fleiri Asíulöndum þar sem við sjáum mikla möguleika.” Sætaframboð Flugleiða mun aukast um 20 prósent næsta sumar frá því sem var í ár. Þá var einnig 20 prósenta aukning milli ára. Flugleiðir gera ráð fyrir að aukið framboð kalli á 80 til 100 ný störf yfir sumarið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira