Aldrei fleiri innsend verk á Eddu 26. október 2004 00:01 Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. Tilnefningar verða opinberaðar óvenju snemma í ár eða þann 25. október næstkomandi. Þetta er til að gefa tilnefndum meira svigrúm til kynningar. Útlit er fyrir spennandi kosningu þar sem úrvalið í flestum flokkum er mikið. Flestar innsendingar voru eðlilega í flokki sjónvarpsþátta og skemmtiþátta. Þá eru heimildarmyndirnar margar sem og stuttmyndir. Einnig má geta þess að innsendar kvikmyndir í fullri lengd hafa aldrei verið fleiri eða alls 7. Eddan verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi og mun Sjónvarpið senda beint út frá verðlaunaafhendingunni eins og fyrri daginn. Eddan Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Frestur til að skila inn verkum vegna Edduverðlaunanna 2004 rann út um helgina og hafa aldrei áður borist fleiri innsendingar, eða alls tæplega 70 mismunandi verk. Valnefndir hafa tekið til starfa en þeirra hlutverk er að velja þrjár til fimm tilnefningar í hvern flokk. Tilnefningar verða opinberaðar óvenju snemma í ár eða þann 25. október næstkomandi. Þetta er til að gefa tilnefndum meira svigrúm til kynningar. Útlit er fyrir spennandi kosningu þar sem úrvalið í flestum flokkum er mikið. Flestar innsendingar voru eðlilega í flokki sjónvarpsþátta og skemmtiþátta. Þá eru heimildarmyndirnar margar sem og stuttmyndir. Einnig má geta þess að innsendar kvikmyndir í fullri lengd hafa aldrei verið fleiri eða alls 7. Eddan verður haldin þann 14. nóvember næstkomandi og mun Sjónvarpið senda beint út frá verðlaunaafhendingunni eins og fyrri daginn.
Eddan Menning Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein