Innlent

Mat á meintum ávinningi órökstutt

Mat Samkeppnisstofnunar á ávinningi af meintu samráði olíufélaganna á árunum 1998-2001 er órökstutt að mati Skeljungs. Á vef félagsins segir að yfirgnæfandi líkur séu á að hækkun framlegðar, sem stofnunin lagði til grundvallar þessu mati, eigi sér aðrar og eðlilegri skýringar.  Þetta er megin niðurstaða í skýrslu sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, og Jón Þór Sturluson, sérfræðingur við sömu stofnun, unnu fyrir olíufélögin. Skýrsla sérfræðinganna



Fleiri fréttir

Sjá meira


×