Innlent

Þórólfur nýtur stuðnings R-listans

Þórólfur Árnason borgarstjóri nýtur stuðnings borgarfulltrúa R-listans sem álítur að ekki hafi komið neitt nýtt fram í skýrslu samkeppnisyfirvalda um samráð olíufélaganna. Þetta kom fram á fundi sem hann átti með borgarstjórnarflokki R-listans í dag á undan borgarstjórnarfundi. Árni Þór Sigurðsson,forseti borgarstjórnar,sagði í hádeginu að fara þyrfti yfir skýrsluna því í henni væri ýmislegt sem ekki hefði komið fram áður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×