Varnir verði tryggðar 2. nóvember 2004 00:01 Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Sjá meira
Davíð Oddsson utanríkisráðherra fer til fundar við Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í Washington um miðjan mánuðinn til að ræða varnarsamninginn. Davíð segir að byggt verði á þeim grunni að tryggja fullnægjandi varnir Íslands en að engu sé hægt að lofa um árangur á þessu stigi. Colin Powell hringdi í Davíð nýverið til að óska honum góðs bata í veikindum sínum og minnti á að hann væri reiðubúinn til viðræðna. Ákveðið var svo að utanríkisráðherrarnir myndu hittast þann 16. nóvember og fer nú í hönd mikil vinna embættismanna beggja vegna hafsins við undirbúning fundarins. Davíð segir ekki víst að það takist að ljúka gerð varnarsamningsins á fundinum en segir mikilvægt að það þokist áleiðis því óvissan sé slæm. Meginefnið hafi hins vegar náðst í gegn á fundi hans og Bush fyrr á árinu, að varnarsamningurinn eigi að tryggja varnir sem Íslendingar telji fullnægjandi. Utanríkisráðherra væntir því að þau sjónarmið verði lögð til grundvallar á fundi hans og Powell, hvernig sem kosningarnar í Bandaríkjunum fari. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir hluta af fullveldi sérhverrar þjóðar vera loftvarnir. Fréttir af því að verið sé að flytja úr landi vopn þeirra bandarísku flugvéla sem verja eigi Ísland séu því ákaflega skrítnar, sem og að bandarísk stjórnvöld geti ekki gert þeim íslensku skýra grein fyrir því með hvaða hætti þau standi við sinn hluta varnarsamningsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Sjá meira