Verkfall kennara aftur hafið 8. nóvember 2004 00:01 Forysta kennara lagði heildstætt tilboð fyrir launanefnd sveitarfélaganna eftir að hafa hafnað hugmyndum þeirra til að fresta verkfalli kennara. Launanefndin hafnaði tilboðinu. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson formaður launanefndar sveitarfélaganna segir fulltrúa Kennarasambands Íslands hafa sjálfa metið tilboðið á rúm 36 prósent í kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin: "Launanefnd sveitarfélaganna telur hins vegar að kostnaðaraukinn sé meiri." Þetta gerðist eftir að ljóst varð að rétt tæplega 93 prósent grunnskólakennara höfðu fellt miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Tæp sex prósent greiddu atkvæði með henni. Launanefnd sveitarfélaganna féllst á miðlunartillöguna og segir í ályktun að sveitarstjórnarmenn hafi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á dögunum talið að hún fæli í sér óásættanlegt fráhvarf frá stefnu og markmiðum sveitarfélaganna um framþróun skólastarfs. Hugmyndirnar sem launanefndin lagði fram fólu í sér samræmingu á vinnutíma og launum kennara við aðra háskólamenntaða starfsmenn sveitarfélaga. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segir hugmyndir launanefndarinnar aldrei hafa komið til greina. Tilboð kennara hafi hljóðað upp á hærri launakröfum en miðlunartillaga ríkissáttasemjara og styttri samningstíma, eða til ársloka 2007. Þetta er í þriðja sinn sem launanefnd sveitarfélaganna hafnar formlegu tilboði kennara. Það fyrsta var lagt fyrir nefndina í maí og hafði að geyma um 30 til 35 prósenta hækkun launatengdra gjalda. Kennarar lögðu einnig fram sáttatillögu til áramóta degi fyrir verkfallið sem þeir töldu hafa 16 prósenta kostnaðarhækkun í för með sér fyrir sveitarfélögin. Launanefndin taldi hækkunina nær 24 prósentum. Sáttasemjari ríkisins hefur boðað deilendur til fundar klukkan tíu á morgun. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Forysta kennara lagði heildstætt tilboð fyrir launanefnd sveitarfélaganna eftir að hafa hafnað hugmyndum þeirra til að fresta verkfalli kennara. Launanefndin hafnaði tilboðinu. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson formaður launanefndar sveitarfélaganna segir fulltrúa Kennarasambands Íslands hafa sjálfa metið tilboðið á rúm 36 prósent í kostnaðarauka fyrir sveitarfélögin: "Launanefnd sveitarfélaganna telur hins vegar að kostnaðaraukinn sé meiri." Þetta gerðist eftir að ljóst varð að rétt tæplega 93 prósent grunnskólakennara höfðu fellt miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Tæp sex prósent greiddu atkvæði með henni. Launanefnd sveitarfélaganna féllst á miðlunartillöguna og segir í ályktun að sveitarstjórnarmenn hafi á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna á dögunum talið að hún fæli í sér óásættanlegt fráhvarf frá stefnu og markmiðum sveitarfélaganna um framþróun skólastarfs. Hugmyndirnar sem launanefndin lagði fram fólu í sér samræmingu á vinnutíma og launum kennara við aðra háskólamenntaða starfsmenn sveitarfélaga. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segir hugmyndir launanefndarinnar aldrei hafa komið til greina. Tilboð kennara hafi hljóðað upp á hærri launakröfum en miðlunartillaga ríkissáttasemjara og styttri samningstíma, eða til ársloka 2007. Þetta er í þriðja sinn sem launanefnd sveitarfélaganna hafnar formlegu tilboði kennara. Það fyrsta var lagt fyrir nefndina í maí og hafði að geyma um 30 til 35 prósenta hækkun launatengdra gjalda. Kennarar lögðu einnig fram sáttatillögu til áramóta degi fyrir verkfallið sem þeir töldu hafa 16 prósenta kostnaðarhækkun í för með sér fyrir sveitarfélögin. Launanefndin taldi hækkunina nær 24 prósentum. Sáttasemjari ríkisins hefur boðað deilendur til fundar klukkan tíu á morgun.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent