Birgitta Haukdal og besta vinkonan 24. nóvember 2004 00:01 "Ég á margar aðrar góðar vinkonur úti á landi sem ég hitti ekki eins oft en Steinunn er ein af mínum bestu vinkonum. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar eigum við margt sameiginlegt og ég held að við séum mjög líkar í hjartanu. Við gerum allt saman og hlæjum oft af því hvað við hugsum eins. Það er æðislegt að fara að versla með henni, við erum með svo líkan smekk. Ef hún kaupir eitthvað þá fíla ég það alltaf líka og svo öfugt enda erum við duglegar að lána hvorri annarri fötin okkar." Birgitta segir Steinunni góða og trausta vinkonu. "Hún er vinur vina sinna, rosalega ljúf og indæl. Hún er ein af þeim sem á erfitt með að segja nei, það er hennar galli. Hún getur hleypt of mörgum inn á sig enda er hún virkilega hjartahlý auk þess sem hún er með bein í nefinu og eitthvað í kollinum." Birgitta segist vonast til þess að þær haldi vinskapnum sem lengst. "Það stefnir allt í það. Þegar maður eignast góða vini þá á maður þá alla ævi og hún er búin að stimpla sig inn í mitt hjarta, mér þykir mjög vænt um þessa stelpu," segir Birgitta og bætir við að þær rífist afar sjaldan. "Við rífumst ekki en við erum hins vegar ekki alltaf sammála. Við fáum ráð hjá hvorri annarri og tökum virkilegt mark á hvorri annarri." Tímaritið Magasín fylgir DV í dag. Þar er ítarlegt viðtal við Birgittu og Ragnhildi Steinunni um vinskapinn auk þess sem rætt er við Dóru Takefúsa, Ragnhildi Gísladóttur og Ragnheiði Guðfinnu um bestu vinkonur þeirra. Menning Tilveran Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
"Ég á margar aðrar góðar vinkonur úti á landi sem ég hitti ekki eins oft en Steinunn er ein af mínum bestu vinkonum. Þrátt fyrir að vera mjög ólíkar eigum við margt sameiginlegt og ég held að við séum mjög líkar í hjartanu. Við gerum allt saman og hlæjum oft af því hvað við hugsum eins. Það er æðislegt að fara að versla með henni, við erum með svo líkan smekk. Ef hún kaupir eitthvað þá fíla ég það alltaf líka og svo öfugt enda erum við duglegar að lána hvorri annarri fötin okkar." Birgitta segir Steinunni góða og trausta vinkonu. "Hún er vinur vina sinna, rosalega ljúf og indæl. Hún er ein af þeim sem á erfitt með að segja nei, það er hennar galli. Hún getur hleypt of mörgum inn á sig enda er hún virkilega hjartahlý auk þess sem hún er með bein í nefinu og eitthvað í kollinum." Birgitta segist vonast til þess að þær haldi vinskapnum sem lengst. "Það stefnir allt í það. Þegar maður eignast góða vini þá á maður þá alla ævi og hún er búin að stimpla sig inn í mitt hjarta, mér þykir mjög vænt um þessa stelpu," segir Birgitta og bætir við að þær rífist afar sjaldan. "Við rífumst ekki en við erum hins vegar ekki alltaf sammála. Við fáum ráð hjá hvorri annarri og tökum virkilegt mark á hvorri annarri." Tímaritið Magasín fylgir DV í dag. Þar er ítarlegt viðtal við Birgittu og Ragnhildi Steinunni um vinskapinn auk þess sem rætt er við Dóru Takefúsa, Ragnhildi Gísladóttur og Ragnheiði Guðfinnu um bestu vinkonur þeirra.
Menning Tilveran Mest lesið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Tíska og hönnun Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira