Yfirlýsing sögð rýr 24. nóvember 2004 00:01 Engar ráðleggingar um bindandi aðgerðir til að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifum er að finna í svokallaðri Reykjavíkur-yfirlýsingu ráðherra ríkjanna átta sem eiga aðild að Norðurheimskautsráðinu, en fundi þeirra lauk í Reykjavík í gær. Fundurinn ræddi skýrslu vísindamanna Norðurskautsráðsins sem vakti heimsathygli þegar hún var birt fyrr í mánuðnum. Þar var því haldið fram að Norðurheimskautið hlýnaði helmingi meira en aðrir staðir á jörðinni og bráðnun heimskautsins og jökla hefði áhrif á allt líf jarðarbúa. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra stýrði blaðamannafundi í gær fyrir hönd Íslands sem situr í forsæti ráðsins. Hún sagði að yfirlýsingin sem lýsti þeirri samstöðu sem hægt hefði verið að ná: "Það stóð aldrei til að við tækjum ákvarðanir sem væru bindandi fyrir einstök aðildarlönd ráðsins." Erkki Toumioja, utanríkisráðherra Finnlands tók í svipaðan streng : "Þetta var besta yfirlýsing sem hægt var að ætlast til hérna." Bent er á Bandaríkjamenn sem hina svörtu sauði eins og svo oft áður í alþjóðlegum umhverfismálum frá því George W. Bush varð forseti í ársbyrjun 2001. Bush stjórnin hefur ekki hafa fullgilt Kyoto-bókunina um minnkun losunar koltvíserings sem talinn er valda hlýnun jarðar. Dr. Paula Dobriansky, aðstoðar-utanríkisrsáðherra Bandaríkjanna vildi gera sem minnst úr ágreiningi sem er uppi á milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. "Við höfum sameiginleg markmið en nálgumst þau á mismunandi hátt." Umhverfisverndarsamtök hafa hins vegar brugðist ókvæða við aðgerðaleysi ráðherra þrátt fyrir hina svörtu skýrslu: "Norðurheimskautslöndin hafa misst af tækifæri til að taka forystu í viðbrögðum sinni við Loftslagsskýrslunni um Norðurskautið", sagði WWF í yfirlýsingu. Náttúruverndarsamtök Íslands taka í svipaðan streng: " Ríki Norðurskautsráðsins undir formennsku Íslands af tækifæri til að veita forystu í aðgerðum til að bregðast við þeirri ógn sem steðjar að lífríki norðursins." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Engar ráðleggingar um bindandi aðgerðir til að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifum er að finna í svokallaðri Reykjavíkur-yfirlýsingu ráðherra ríkjanna átta sem eiga aðild að Norðurheimskautsráðinu, en fundi þeirra lauk í Reykjavík í gær. Fundurinn ræddi skýrslu vísindamanna Norðurskautsráðsins sem vakti heimsathygli þegar hún var birt fyrr í mánuðnum. Þar var því haldið fram að Norðurheimskautið hlýnaði helmingi meira en aðrir staðir á jörðinni og bráðnun heimskautsins og jökla hefði áhrif á allt líf jarðarbúa. Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra stýrði blaðamannafundi í gær fyrir hönd Íslands sem situr í forsæti ráðsins. Hún sagði að yfirlýsingin sem lýsti þeirri samstöðu sem hægt hefði verið að ná: "Það stóð aldrei til að við tækjum ákvarðanir sem væru bindandi fyrir einstök aðildarlönd ráðsins." Erkki Toumioja, utanríkisráðherra Finnlands tók í svipaðan streng : "Þetta var besta yfirlýsing sem hægt var að ætlast til hérna." Bent er á Bandaríkjamenn sem hina svörtu sauði eins og svo oft áður í alþjóðlegum umhverfismálum frá því George W. Bush varð forseti í ársbyrjun 2001. Bush stjórnin hefur ekki hafa fullgilt Kyoto-bókunina um minnkun losunar koltvíserings sem talinn er valda hlýnun jarðar. Dr. Paula Dobriansky, aðstoðar-utanríkisrsáðherra Bandaríkjanna vildi gera sem minnst úr ágreiningi sem er uppi á milli Evrópuríkja og Bandaríkjanna. "Við höfum sameiginleg markmið en nálgumst þau á mismunandi hátt." Umhverfisverndarsamtök hafa hins vegar brugðist ókvæða við aðgerðaleysi ráðherra þrátt fyrir hina svörtu skýrslu: "Norðurheimskautslöndin hafa misst af tækifæri til að taka forystu í viðbrögðum sinni við Loftslagsskýrslunni um Norðurskautið", sagði WWF í yfirlýsingu. Náttúruverndarsamtök Íslands taka í svipaðan streng: " Ríki Norðurskautsráðsins undir formennsku Íslands af tækifæri til að veita forystu í aðgerðum til að bregðast við þeirri ógn sem steðjar að lífríki norðursins."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira